Fréttir

Járninganámskeið hjá Funa

Gestur Páll Júlíusson dýralæknir og járningarmeistari verður með járningarnámskeið dagana 3. - 4. febrúar.

Húnvetnska liðakeppnin

Húnvetnska liðakeppnin er að fara í gang og verður fyrsta mótið haldið þann 17. febrúar og er það keppni í fjórgangi.