Fréttir

Ályktun haustfundar Dýralæknafélags Íslands

Ályktun haustfundar Dýralæknafélags Íslands varðandi áverka í munni keppnis- og sýningahrossa 2012.

Tilmæli frá Landssambandi hestamannafélaga og Félagi hrossabænda

Í kjölfar umræðu um hestaíþróttina síðustu daga og vikur, vill Landsamband hestamannafélaga og Félag hrossabænda beina því til þeirra sem fjalla um hestamennsku að sýna fagmennsku og gæta fyllstu varúðar við umfjöllun sína opinberlega.

Aðalfundur Hrossaræktarfélags Andvara

Á aðalfundi Hrossaræktarfélags Andvara var Hilmar Sæmundsson valinn ræktunarmaður ársins fyrir ræktun sína á stóðhestinum Grím frá Efsta - Seli

Stjórn LH

Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar LH þann 14. nóvember s.l. var eftirfarandi verkaskipting samþykkt:

Framtíðarskipulag á félagssvæði Fáks

Miðvikudaginn 21.nóvember kl. 18:00 í félagsheimili Fáks verður haldin opin fundur fyrir félagsmenn þar sem kynntar verða hugmyndir um breytingar á deiliskipulagi á félagssvæði Fáks í Víðidal/Faxabóli.

Saga Andvara - Jólagjöfin í ár

Saga Andvara til 47 ára er að fara í prentun og það verður aðeins prentað einu sinni. Þetta verður flott eintak og góð jólagjöf.

Myndir frá uppskeruhátíð

Hér inni á vefnum undir Ýmislegt, er að finna myndasafn frá Uppskeruhátíðinni um helgin. Kíkið á!

Glæsileg uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð hestamanna fór vel fram á Broadway á laugardagskvöldið var. Haraldur Þórarinsson formaður LH setti hátíðina og fól Gísla Einarssyni veislustjórnina og fór honum sá starfi afar vel úr hendi.

Niðurstöður "Klár í keppni"

Skýrsla um niðurstöður heilbrigðisskoðana á Landsmóti hestamanna og Íslandsmóti í hestaíþróttum árið 2012 hefur nú verið birt á vef Matvælastofnunar.

Glens og gaman á Uppskerunni!

Það styttist í hátíð hátíðanna í hestamennskunni því Uppskeruhátíð hestamanna fer fram á Broadway á laugardagskvöldið kemur, þann 10. nóvember.