Fréttir

Knapamerki í Létti

Bóklegi hluti Knapamerkjanna verður kenndur nú á haustdögum í Létti.

Hlöðuball!

15. október næstkomandi er risaviðburður fyrir hestafólk á SPOT, Kópavogi. Alvöru hlöðuball!!

FEIF fréttir

Mánaðarlega sendir FEIF frá sér rafrænt fréttabréf og kynnir ýmsa viðburði sem eru á dagskrá samtakanna.

Mótadagar 2012

Móta- og sýningahaldarar eru minntir á að senda inn umsóknir um mótadaga fyrir árið 2012.

Aðalfundur GDLH

Aðalfundur Gæðingadómarafélags LH verður haldinn þann 14. október kl. 18:00 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.

Fundaherferð lokið

Landsmótsnefnd lauk fundarherferð sinni kringum landið með fjölsóttum fundi á Blönduósi þriðjudagskvöldið 13. september.

Fundur á Blönduósi í kvöld

Landsmótsnefndin verður í reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi 13. september kl. 20.00 og býður alla velkomna.

Formannafundur 4. nóvember

Formannafundur LH verður haldinn föstudaginn 4. nóvember í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst hann kl. 10:00.

Landsmótsnefnd í Fáki í kvöld

Landsmótsnefnd verður með fund í Reiðhöllinni í Víðidal í kvöld kl. 18:00. Þetta mun vera næstsíðasti fundurinn í fundaröð nefndarinnar.

Til móts- og sýningarhaldara

Skrifstofa LH er farin að taka við umsóknum um mótadaga fyrir árið 2012.