Fréttir

Fjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun

Framundan er haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun 1. og 2. stigs. Hér má finna nánari upplýsingar um námið.

Ráslistar Meistaramóts Andvara

Þá hefur mótanefnd Meistaramóts Andvara sent frá sér ráslista mótsins sem hefst á morgun kl. 11:00. Mikil skráning er á mótið og sterkir keppendur meðal þátttakenda.

Dagskrá meistaramóts Andvara

Dagskrá Meistaramóts Andvara er nú klár og birtist hér. Mótið hefst á morgun föstudag kl. 11:00 á A-flokki áhugamanna.

Tommamótið 2011

Skeiðfélagið stendur fyrir skeiðleikum og opnu íþróttamóti sem haldið verður  á Brávöllum á Selfossi dagana 10. og 11. september n.k.

Félagsfundur í Létti

Stjórn Léttis boðar til félagsfundar í Top Reiter höllinni fimmtudaginn 1. september. Kl. 20:00.

Skráning á Meistaramót Andvara

Aukaskráning verður miðvikudaginn  31. ágúst  á Meistaramót Andvara í félagsheimilinu frá kl. 18:00 til 20:00.

Landsmótsnefnd - fundatímar

Eins og fram hefur komið er landsmótsnefnd að hefja fundaherferð um landið til kynningar á skýrslu sem byggir á niðurstöðum nefndarmanna um málefni landsmóta.

Úrslit Gæðingaveislu Íshesta og Sörla

Öll úrslit Gæðingaveislu Íshesta og Sörla fóru fram á laugardaginn var í flottu veðri og góðri stemningu í Hafnarfirðinum. Voru mótshaldarar ánægðir með mótið og sama má segja um keppendur.

Landsmótsnefnd á faraldsfæti

Á stjórnarfundi í Landssambandi hestamannafélaga þann 12. ágúst síðast liðinn, var ákveðið að landsmótsnefnd sú er stofnuð var haustdögum 2010, færi út í hestamannafélögin í landinu til að kynna skýrslu sína, niðurstöður og umfjöllunarefni og svara fyrirspurnum fundarmanna.

Gæðingaveisla Íshesta og Sörla heldur áfram

Gæðingaveisla Íshesta og Sörla hélt áfram í gær og eru úrslit eftirfarandi í forkeppni í barnaflokki, unglingaflokki og  B-flokki gæðinga.