Út er komið nýtt íslenskt spil sem heitir Stóðhestaspilið

30. nóvember 1999
Fréttir
Íslandsmeistaramót í Stóðhestaspilinu verður haldið á Föstudaginn 4. júlí á landsmóti hestamanna á Hellu.Íslandsmeistaramót í Stóðhestaspilinu verður haldið á Föstudaginn 4. júlí á landsmóti hestamanna á Hellu.Spilið kemur frá sömu aðilum og stóðu á bakvið Hrútaspilið sívinsæla og uppskriftaspilabókinni Veiðimann. Í Stóðhestaspilinu er keppt um eiginleika íslenska hestsins. 52 af bestu stóðhestum landsins prýða spilið ásamt upplýsingum um hvern hest.
Einnig er hægt að spila venjuleg spil með Stóðhestaspilunum.

Íslandsmeistaramót í Stóðhestaspilinu verður haldið á Föstudaginn 4. júlí á landsmóti hestamanna á Hellu.
 
Hægt er að skoða öll spilin á www.spilaborg.is