Fréttir

Fákur óskar eftir sjálfboðaliðum

Fákur óskar eftir sjálfboðaliðum til vinnu á Reykjavíkurmótinu. Vegna mikilla skráninga vantar okkur sjálfboðaliða til að vinna m.a. í dómpalli. Ef þú hefur áhuga, vinsamlegast sendu tölvupóst á netfangið fakur@simnet.is.  

Reykjavíkurmeistaramót Fáks 4.–8.maí 2011

Vegna gríðarlegrar mikillar þátttöku verður dagskrá Reykjavíkurmeistaramótsins mjög þétt og því er mikilvægt að knapar og starfsmenn mótsins sýni stundvísi.

Firmakeppni Sleipnis 2011

Firmakeppni Sleipnis var haldin á Brávöllum 30. apríl 2011. Úrslit urðu eftirfarandi: