Fréttir

Úrslit skeiðmóts Meistaradeildar

Meistaradeild VÍS fór fram á sunnudaginn 3.apríl á Sörlastöðum í Hafnarfirði. Keppt var í 150m skeiði og Gæðingaskeiði. Meðfylgjandi eru niðurstöður mótsins.

Smekkfullt á góðri Stóðhestaveislu á Króknum

Stóðhestaveislan á Sauðárkróki tókst vel og komust færri að en vildu. Smekkfullt var á pöllunum og stemmingin góð enda húsið fullt af skemmtilegu fólki.

Líflandsmót æskulýðsdeildar Fáks

Líflandsmót æskulýðsdeildar Fáks verður haldið 16.apríl næstkomandi. Mótið er eitt stærsta íþróttamótið innanhúss á hverju ári og er keppt í barna-, unglinga- og ungmennaflokkum í tölti, fjórgangi og fimmgangi.

Hátíð æskunnar á Suðurlandi

Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna sem hefst með SKRAUTREIÐ POLLA kl.14:00 í Rangárhöllinni v. Hellu 10. apríl.

Spennandi keppni í Uppsveitadeild Æskunnar

Keppnin hélt áfram í uppsveitadeild æskunnar um helgina og var keppt í fimmgangi unglinga og þrígangi barna á laugardaginn 2. apríl. Keppnin var jöfn og spennandi og stóðu krakkarnir sig með stakri prýði og var einbeitingin mikil.

Ungfolasýning í Ölfushöllinni 9.apríl

Árleg ungfolasýning Hrossaræktarsamtaka Suðurlands verður laugardaginn 9. apríl 2011 í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli að þessu sinni í tengslum við Stóðhestaveislu Hrossaræktar.is.

Skráning á Opna íþróttamót Mána (WR)

Skráning í Opna íþróttamót Mána (WR) verður miðvikudaginn 6 apríl í Mánahöllinni og í síma milli kl 20 og 22. Einnig verður tekið á móti skráningum á netfangið mani@mani.is.

Eftirvæntingin eykst!

Eftirvæntingin eykst stöðugt fyrir Ístöltið „Þeir allra sterkustu“ sem fer fram á morgun, laugardaginn 2.apríl, í Skautahöllinni í Laugardal.