Fréttir

Íslenska landsliðið ríður með CASCO reiðhjálma

Í dag var skrifað undir samstarfssamning milli Landssambands hestamennafélaga - íslenska landsliðsins í hestaíþróttum og CASCO  í samstarfi við Lífland.

Sýnikennsla hjá Herði Mosfellsbæ

Guðmar Þór Pétursson reiðkennari verður með sýnikennslu í reiðhöll Harðar föstudaginn 7.janúar 2011 klukkan 20.00.

Sigurbjörn stórskemmtilegur

Félag tamingamanna stóð fyrir sýnikennslu með tamningameistaranum Sigurbirni Bárðarsyni þann 30.des. síðastliðinn.

Námskeið í hnykkingum

Fræðslunefnd Léttis býður uppá námskeið í hnykkingum með Susie Braun dýralækni, laugardaginn 8. janúar kl. 13:00.