Fréttir

Lokað á skrifstofu LH

Miðvikudaginn 9. nóvember verður skrifstofa LH lokuð frá kl. 11:00 vegna útfarar Regínu Sólveigar Gunnarsdóttur sem um árabil starfaði fyrir LH.

Jóhann knapi ársins

Uppskeruhátið hestamanna fór fram á Broadway í gærkvöldi og var mikið um dýrðir.

Hörður hlaut Æskulýðsbikarinn

Formannafundur LH stendur nú sem hæst hér í húsakynnum ÍSÍ í Laugardalnum.

Landsmót í Eyjafjörð

Á opnum fundi sem haldinn var á Akureyri átti sér stað málefnaleg umræða um Landsmótahald í Eyjafirði og almennt um stöðu Landsmóta á Íslandi.

Kortasjáin

Nú eru komnar til viðbótar á Kortasjána, reiðleiðir í Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslum, 1474 km. til viðbótar við það sem fyrir er.