Fréttir

Styrktarmót hjá Létti

Léttir heldur styrktarmót fyrir Jón Björn Arason og fjölskyldu, laugardaginn 05. febrúar kl. 18:30. Keppt verður í Firmakeppnisstíl í flokki, barna – unglinga – minna vanir – meira vanir.

Áskorun frá HÍDÍ

Aðalfundur Hestaíþróttadómarafélags Íslands fór fram í gærkvöldi. Hefðbundin aðalfundarstörf voru á dagskrá og var Gylfi Geirsson endurkjörinn formaður félagsins.

Fáksfréttir

Fákur óskar eftir því að ráða starfskraft á kaffihús sem verður starfrækt í Reiðhöllinni.

Námskeið með Dr.Gerd Heuschmann

Sænsku Íslandshestasamtökin bjóða hestafræðingum, tamningamönnum og reiðkennurum á 1.-3. stigi Matrixunnar til námskeiðs með Dr.Gerd Heuschmann.

Sýnikennslukvöld 2. febrúar

Reiðhöllin Svaðastaðir á Sauðárkróki kynnir, í samvinnu við Hestamannafélagið Léttfeta og FT, sýnikennslu með Þórarni Eymundssyni tamningameistara.

Tilkynning frá Hestaíþróttadómarafélagi Íslands (HÍDÍ)

Aðalfundur HÍDÍ verður mánudaginn 31.janúar 2011 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.  Fundurinn hefst stundvíslega  kl 20.00.

Sýnikennsla FT og Þyts

Reiðkennararnir Ísólfur Líndal og Guðmar Þór ásamt reiðkennaraefninu James Faulkner verða með sýnikennslu í reiðhöllinni á Hvammstanga fimmtudaginn 27.janúar  kl. 20:30 í samstarfi við Félag tamningamanna.

Fáksfréttir

Skráningunni á almenn námskeið Æskulýðsdeildar fyrir börn og unglinga og í atriði á sýninguna Æskan og hesturinn frestast um eina viku. 

Svellkaldar konur 12. mars nk.

Hið vinsæla ístöltsmót kvenna "Svellkaldar konur" hefur verið dagsett og mun fara fram í Skautahöllinni í Laugardal laugardaginn 12. mars nk.

Nýárstölt Háhólshesta og Léttis

Nýárstölt Háhólshesta og Léttis, verður haldið föstudaginn 28. janúar kl.20:00. Skráning er á lettir@lettir.is  með upplýsingum um nafn og kt. knapa, nafn og IS númer hests.