Fréttir

Uppskeruhátíð barna og unglinga í Létti

Sunnudaginn 17. október kl 17.00 verður haldin uppskeruhátíð fyrir Léttiskrakka í Top Reiter höllinni. Þar verða afhentar viðurkenningar fyrir bestu mætingu í reiðtíma og verðlaun fyrir knapa ársins í barna- og unglingaflokki.

Stóðréttir í Tungurétt

Laugardaginn 2. október verða haldnar stóðréttir í Tungurétt í Svarfaðardal. Reiknað er með að stóðið komi að Tungum um kl 11.00 en réttarstörf hefjast kl 13:00.

Framhalds-Felixnámskeið á vegum ÍSÍ & UMFÍ

Felix – framhald- 12. Október kl. 14-16, Íþróttamiðstöðin í Laugardal salur D

Felixnámskeið á vegum ÍSÍ & UMFÍ

Felix –Fyrstu skrefin 5. Október kl. 14-16, Íþróttamiðstöðin í Laugardal salur D.

Minnisvarði til heiðurs Höskuldar Eyjólfssonar

Til stendur að reisa Höskuldi Eyjólfssyni heitnum á Hofsstöðum verðugan minnisvarða sem kemur til með að standa við hrossagerðið við kirkjuna í Reykholti.

Stóðréttir í Svarfaðardal

Laugardaginn 2. október verða haldnar stóðréttir í Tungurétt í Svarfaðardal. Reiknað er með að stóðið komi að Tungum um kl 11.00 en réttarstörf hefjast kl 13:00.

Þverárrétt og Melgerðismelarétt 2.okt

Réttað verður í Þverárrétt laugardaginn 2. október kl. 10 og Melgerðismelarétt sama dag kl 13.

Uppskeruhátíð 6.nóv. 2010

Uppskeruhátíð Landssambands hestamannafélaga fer fram á Broadway í Reykjavík laugardaginn 6. nóvember nk.

Frumtaminganámskeið

Hestamannafélagið Léttir heldur 5 vikna námskeið í frumtamningum í samstarfi við Linu Eriksson reiðkennara C.  Hver þáttakandi kemur með bandvant tryppi á tamningaraldri og farið verður í gegnum helstu þætti frumtamningar:

Opin fundur um stöðu smitandi hósta á Akureyri

LH, FHB og FT boða sameiginlega til fundar um stöðu smitandi hósta á Hótel KEA, Akureyri, þriðjudaginn 28.september kl.20:30. Sigríður Björnsdóttir dýralæknir hrossasjúkdóma hjá MAST, Eggert Gunnarsson bakteríufræðingur og Vilhjálmur Svansson veirufræðingur munu mæta og fara yfir stöðuna með fundargestum. Fundurinn er öllum opinn.