Fréttir

Síðsumarsýning Gaddstaðaflötum

Síðsumarsýning kynbótahrossa  verður á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 9. til 20. ágúst.

Prómens Fiskidagskappreiðar - frestun

Mótanefnd Hrings hefur ákveðið að fresta áður auglýstum Prómens Fiskidagskappreiðum sem fyrirhugað var að halda fimmtudaginn 5. ágúst. Ástæða frestunar er dræm þátttaka. Áætlað er að reyna að halda mótið síðar í mánuðinum. Mótanefnd Hrings