Fréttir

Reiðkennsla hjá Létti

Reiðkennsla hjá Létti byrjar mánudaginn 10. janúnar kl. 17:30. Kennari er Lina Eriksson reiðkennari frá Hólaskóla.

Fræðslukvöld í Top Reiter höllinni

Fræðslukvöld verður haldið í Top Reiter höllinni 28. desember kl. 20:00, frítt inn.

Gleðileg jól!

Landssamband hestamannafélaga óskar hestamönnum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Upprifjunarnámskeið GDLH

Gæðingadómarafélag LH auglýsir upprifjunarnámskeið gæðingadómara sem verður haldið laugardaginn 12.mars í Háskólabíó og hefst kl.10.

Sigurbjörn ríður á vaðið

Félag Tamningamanna fer nú af stað á nýjan leik með sýnikennslur fyrir félagsmenn sína og almenning.

Tilnefning LH til íþróttamanns ársins 2010

Í ár erum við hestamenn í einstakri stöðu þegar kemur að tilnefningu til íþróttamanns ársins 2010, en maðurinn sem í ár hefur staðið hvað mest í eldlínunni í heimi hestaíþrótta er 58 ára að aldri og 45 ár eru síðan hann vann sitt fyrsta mót.

Sýnikennsla í Top Reiter höllinni

Sýnikennsla verður í Top Reiter höllinni 21. desember kl. 20:00. Hinn góðkunni Þorsteinn „okkar" Björnsson veður með sýnikennslu.

Samstarfssamningur LH og Opinna Kerfa

Landssamband hestamannafélaga og Opin Kerfi hafa nú skrifað undir samstarfssamning sín á milli.

Halldór Runólfsson skipaður yfirdýralæknir til næstu fimm ára

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað Halldór Runólfsson í stöðu yfirdýralæknis til næstu fimm ára.

Þinggerð 57. Landsþings LH

Nú hefur verið lokið við þinggerð 57. Landsþings Landssambands hestamannafélaga sem haldið var á Akureyri í lok októbers síðastliðnum.