Fréttir

Mótmæli vegna lokunar Vonarskarðs

Laugardaginn 2.október kl.13:00 við Vonarskarð munu Útivistarfélög á Íslandi efna til mótmæla vegna lokunnar á Vonarskarði. Mótmælin fara fram undir yfirskriftinni „Jarðarför á ferðafrelsi Íslendinga".

Krefjast ferðafrelsis í Vatnajökulsþjóðgarði

Fjölmargir aðilar í ferðaþjónustu og útivist eru afar ósáttir við verndaráætlun sem stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hefur lagt fyrir umhverfisráðherra til staðfestingar.

Heimildarmynd Baldur & Baldur

Eins og áður hefur komið fram á heimasíðu hestamannafélagsins Hrings (www.hringurdalvik.net) hefur Þorfinnur Guðnason unnið að heimildarmynd um stóðhestinn Baldur frá Bakka.

Uppskeruhátíð barna og unglinga í Létti

Sunnudaginn 17. október kl 17.00 verður haldin uppskeruhátíð fyrir Léttiskrakka í Top Reiter höllinni. Þar verða afhentar viðurkenningar fyrir bestu mætingu í reiðtíma og verðlaun fyrir knapa ársins í barna- og unglingaflokki.

Stóðréttir í Tungurétt

Laugardaginn 2. október verða haldnar stóðréttir í Tungurétt í Svarfaðardal. Reiknað er með að stóðið komi að Tungum um kl 11.00 en réttarstörf hefjast kl 13:00.

Framhalds-Felixnámskeið á vegum ÍSÍ & UMFÍ

Felix – framhald- 12. Október kl. 14-16, Íþróttamiðstöðin í Laugardal salur D

Felixnámskeið á vegum ÍSÍ & UMFÍ

Felix –Fyrstu skrefin 5. Október kl. 14-16, Íþróttamiðstöðin í Laugardal salur D.