Fréttir

LBHÍ

Frá Endurmenntun LbhÍ: Búið er að opna fyrir skráningar á eftirfarandi námskeið!

Uppskeruhátíð hestamanna 2008

Miðar á Uppskeruhátíðina rjúka út!

Tilnefningar til knapa ársins 2008

Tilnefningar til knapa ársins 2008

Miðasala hafin á Uppskeruhátíð 2008

Hin árlega stórhátíð hestamanna, sjálf Uppskeruhátíðin, fer fram laugardaginn 8. nóvember nk. á Broadway í Reykjavík.

Ársþing LH á Klaustri

Ársþing Landssambands hestamannafélaga 2008 verður haldið á Kirkjubæjarklaustri 24. og 25. október.

Tölvunefnd vill eitt skráningarkerfi

Tölvunefnd LH leggur til að FELIX, félagaskráningarkerfi ÍSÍ, verði eina löglega félagaskráningarkerfið innan Landssambands hestamannafélaga. Tillaga þess efnis frá nefndinni liggur fyrir 56. Landsþingi LH.