Fréttir

Vinningshafi í ljósmyndskeppni Landsmóts

Dregið var úr myndum vikunnar og vinningshafinn í ljósmyndakeppni Landsmóts varð Hekla Hermundsdóttir. Við óskum henni hjartanlega til hamingju og hlýtur Hekla í vinning tvo vikupassa á Landsmót.