Fréttir

Skyndihjálparnámskeið í boði Sörla

Hestamannafélagið Sörli býður félögum á skyndihjálparnámskeið. Rauði kross Íslands mun sjá um kennslu. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra grunnatriði skyndihjálpar og sálræns stuðnings og öðlast grunnfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum.

Starf yfirþjálfara hestaíþrótta

Hestamannafélagið Sörli í Hafnarfirði auglýsir starf yfirþjálfara hestaíþrótta til umsóknar. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 10. desember.

Þorrablót Sörla

Hið víðfræga þorrablót Sörla verður haldið laugardaginn 24. janúar næstkomandi að Sörlastöðum.

Vetrarstarf Æskulýðsnefndar Neista

Börn/unglingar og foreldrar fjölmenntu og þá meinum við FJÖLMENNTU í Reiðhöllina í Arnargerði á Blönduósi í þetta skiptið var salurinn okkar of lítill.

Fræðslukvöld með Sigurbirni Bárðarsyni

Fræðslunefnd Sörla heldur fræðslufund með Sigurbirni Bárðarsyni fimmtudagskvöldið 29. jan kl. 19:30 að Sörlastöðum. Þar mun Sigurbjörn halda erindi og fara yfir uppbyggingu vetrarþjálfunar hvort sem um er að ræða keppnis eða reiðhesta. Eftir erindið mun hann sitja fyrir svörum.

Tilkynning frá Gusti

Í tilefni af frétt frá hestamannafélaginu Andvara í Garðabæ [sem birst hefur á vefmiðlum] vill stjórn Gusts í Kópavogi koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri:

Reiðhöll Gusts fyrir skuldlausa

Skuldlausir félagar í hestamannafélaginu Gusti geta notað reiðhöllina á félagssvæðinu að vild frá klukkan 14.00 til 22.00 virka daga, og frá klukkan 08.00 til 22.00 um helgar. Skuldlausir félagar geta fengið lykil hjá húsverði gegn 1000 krónur skilagjaldi.

Aðalfundur Andvara

Aðalfundur hestamannafélagsins Andvara verður haldinn fimmtudaginn 27. nóvember klukkan 20.00 í félagsheimili Andvara. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

Tveir í framboði til formanns í Gusti

Tveir gefa kost á sér til formanns í Gusti á aðalfundi félagsins annað kvöld, fimmtudaginn 27. nóvember. Það eru þau Hermann Vilmundarson, varaformaður, og Kristín Njálsdóttir, sem á sæti í varastjórn.