Fréttir

Vilja fimm ára fyrirvara

Hestamenn í Geysi vilja fá lengri frest til að undirbúa mótssvæði sitt fyrir Landsmót. Vilja þeir að ákvörðun um Landsmótsstað liggi fyrir með að minnsta kosti fimm ára fyrirvara.