Árangur íslenska landsliðsins á HM 2017

Íslenska landsliðið í hestaíþróttum stóð sig vel á Heimsmeistaramóti íslenskra hesta í Oirschot í Hollandi í sumar. Þjóðverjar  fengu flest verðlaun, 15 talsins og þar af sjö gull. Ísland hlaut 14 verðlaun, þar af fjögur gull en einnig liðsbikarinn sem gefinn er fyrir besta árangur liðs í forkeppni. Auk þess hlaut Máni Hilmarsson FEIF fjöðrina fyrir góða reiðmennsku.

Í ræktunarhluta mótsins hlaut Ísland tvö gullverðlaun og þrjú silfur. 

Gullverðlaun Íslands
T1 - Tölt: Jakob Svavar Sigurðsson & Gloría frá Skúfslæk
V1 - Fjórgangur ungmenna: Gústaf Ásgeir Hinriksson & Pistill frá Litlu-Brekku
F1 - Fimmgangur ungmenna: Máni Hilmarsson & Prestur frá Borgarnesi
PP1 - Gæðingaskeið ungmenna : Konráð Valur Sveinsson & Sleipnir frá Skör
5 vetra stóðhestar: Grani frá Torfunesi & Sigurður V. Matthíasson
6 vetra hryssur: Hervör frá Hamarsey & Vignir Jónasson

Silfurverðlaun Íslands
T1 - Tölt: Jóhann R. Skúlason & Finnbogi frá Minni-Reykjum
Samanlagðar fjórgangsgreinar: Jakob Svavar Sigurðsson & Gloría frá Skúfslæk
F1 - Fimmgangur: Þórarinn Eymundsson & Narri frá Vestri-Leirárgörðum
Samanlagðar fimmgangsgreinar: Þórarinn Eymundsson & Narri frá Vestri-Leirárgörðum
Samanlagðar fjórgangsgreinar ungmenna: Gústaf Ásgeir Hinriksson & Pistill frá Litlu-Brekku
Samanlagðar fimmgangsgreinar ungmenna: Máni Hilmarsson & Prestur frá Borgarnesi
P1 - 250m skeið ungmenna: Konráð Valur Sveinsson & Sleipnir frá Skör
5 vetra hryssur: Buna frá Skrúð & Björn Haukur Einarsson
7 vetra og eldri hryssur: Hnit frá Koltursey & Sigurður V. Matthíasson
7 vetra og eldri stóðhestar: Þórálfur frá Prestsbæ & Þórarinn Eymundsson

Bronsverðlaun Íslands
T1 - Tölt: Guðmundur Friðrik Björgvinsson & Straumur frá Feti
PP1 - Gæðingaskeið: Teitur Árnason & Tumi frá Borgarhóli
P2 - 100m skeið: Svavar Örn Hreiðarsson & Hekla frá Akureyri
T2 - Slaktaumatölt ungmenna: Gústaf Ásgeir Hinriksson & Pistill frá Litlu-Brekku
P2 - 100m skeið ungmenna: Konráð Valur Sveinsson & Sleipnir frá Skör

Íþróttakeppni - Röð landanna (gull, silfur, brons)
Þýskaland 15 (7, 4, 4)
Ísland 14 (4, 5, 5)
Svíþjóð 15 (3, 6, 6)
Danmörk 4 (0, 2, 2)
Noregur 2 (2, 0, 0)
Sviss 2 (1, 1, 0)
Bretland 2 (1, 0, 1)

Listi yfir verðlaunahafa á HM 2017

Fullorðnir

T1 - Tölt
Gull: Jakob Svavar Sigurðsson [IS] / Gloría frá Skúfslæk
Silfur: Jóhann R. Skúlason [IS] / Finnbogi frá Minni-Reykjum
Brons: Guðmundur Friðrik Björgvinsson [WC] [IS] / Straumur frá Feti

T2 - Slaktaumatölt
Gull: Johanna Tryggvason [WC] [DE] / Fönix frá Syðra-Holti
Silfur: Jolly Schrenk [DE] / Glæsir von Gut Wertheim
Brons: Julie Christiansen [WC] [DK] / Bliki frá Efri-Rauðalæk

V1 - Fjórgangur
Gull: Jolly Schrenk [DE] / Glæsir von Gut Wertheim
Silfur: Irene Reber [DE] / Þokki frá Efstu-Grund
Brons: Johanna Tryggvason [WC] [DE] / Fönix frá Syðra-Holti

Samanlagðar fjórgangsgreinar
Gull: Johanna Tryggvason [WC] [DE] / Fönix frá Syðra-Holti
Silfur: Jakob Svavar Sigurðsson [IS] / Gloría frá Skúfslæk
Brons: Jolly Schrenk [DE] / Glæsir von Gut Wertheim

F1 - Fimmgangur
Gull: Frauke Schenzel [DE] / Gustur vom Kronshof
Silfur: Þórarinn Eymundsson [IS] / Narri frá Vestri-Leirárgörðum
Brons: Lisa Drath [DE] / Bassi frá Efri-Fitjum

Samanlagðar fimmgangsgreinar
Gull: Magnús Skúlason [SE] / Valsa från Brösarpsgården
Silfur: Þórarinn Eymundsson [IS] / Narri frá Vestri-Leirárgörðum
Brons: Lisa Drath [DE] / Bassi frá Efri-Fitjum

P1 250m skeið
Gull: Markus Albrecht Schoch [CH] / Kóngur frá Lækjamóti
Silfur: Þorvaldur Árnason [SE] / Thyrnir från Knubbo
Brons: Charlotte Cook [GB] / Sæla frá Þóreyjarnúpi

PP1 - Gæðingaskeið
Gull: Magnús Skúlason [SE] / Valsa från Brösarpsgården
Silfur: Guðmundur Einarsson [SE] [WC] / Sproti frá Sjávarborg
Brons: Teitur Árnason [IS] [WC] / Tumi frá Borgarhóli

P2 - 100m skeið
Gull: Charlotte Cook [GB] / Sæla frá Þóreyjarnúpi
Silfur: Markus Albrecht Schoch [CH] / Kóngur frá Lækjamóti
Brons: Svavar Örn Hreiðarsson [IS] / Hekla frá Akureyri

Ungmenni
T1 - Tölt
Gull: Olivia Ritschel [YR] [DE] / Alvar frá Stóra-Hofi
Silfur: Sarah Rosenberg Asmussen [YR] [DK] / Jósep frá Skarði
Brons : Filippa Helltén [YR] [SE] / Máni frá Galtanesi

T2 - Slaktaumatölt
Gull: Clara Olsson [YR] [SE] / Þór frá Kaldbak
Silfur: Brynja Sophie Arnason [YR] [DE] / Skuggi frá Hofi I
Brons: Gústaf Ásgeir Hinriksson [YR] [IS] / Pistill frá Litlu-Brekku

V1 - Fjórgangur
Gull: Gústaf Ásgeir Hinriksson [YR] [IS] / Pistill frá Litlu-Brekku
Silfur: Filippa Helltén [YR] [SE] / Máni frá Galtanesi
Brons: Yrsa Danielsson [YR] [SE] / Hector från Sundsby

Samanlagðar fjórgangsgreinar
Gull: Olivia Ritschel [YR] [DE] / Alvar frá Stóra-Hofi
Silfur: Gústaf Ásgeir Hinriksson [YR] [IS] / Pistill frá Litlu-Brekku
Brons : Sarah Rosenberg Asmussen [YR] [DK] / Jósep frá Skarði

F1 - Fimmgangur
Gull : Máni Hilmarsson [YR] [IS] / Prestur frá Borgarnesi
Silfur: Sasha Sommer [YR] [DK] / Kommi fra Enighed
Brons: Elsa Teverud [YR] [SE] / Bíða frá Ríp

Samanlagðar fimmgangsgreinar
Gull: Brynja Sophie Arnason [YR] [DE] / Skuggi frá Hofi I
Silfur : Máni Hilmarsson [YR] [IS] / Prestur frá Borgarnesi
Brons: Elsa Teverud [YR] [SE] / Bíða frá Ríp

P1 - 250m skeið
Gull: Lona Sneve [YR] [NO] / Stóri-Dímon frá Hraukbæ
Silfur: Konráð Valur Sveinsson [YR] [IS] / Sleipnir frá Skör
Brons: Elise Harryson [YR] [SE] / Lilja från Horshaga

PP1 - Gæðingaskeið
Gull: Konráð Valur Sveinsson [YR] [IS] / Sleipnir frá Skör
Silfur: Brynja Sophie Arnason [YR] [DE] / Skuggi frá Hofi I
Brons: Elise Harryson [YR] [SE] / Lilja från Horshaga

P2 - 100m skeið
Gull: Lona Sneve [YR] [NO] / Stóri-Dímon frá Hraukbæ
Silfur: Elise Harryson [YR] [SE] / Lilja från Horshaga
Brons: Konráð Valur Sveinsson [YR] [IS] / Sleipnir frá Skör