Annar dagur Gæðingaveislu Sörla og Íshesta - úrslit

24. ágúst 2012
Fréttir
Annar dagur Gæðingaveislu Sörla og Íshesta lauk í dag í margbreytilegu veðri þar sem það rigndi allhressilega en stytti upp að lokum.

Annar dagur Gæðingaveislu Sörla og Íshesta lauk í dag í margbreytilegu veðri þar sem það rigndi allhressilega en stytti upp að lokum.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Barnaflokkur
1 Ásta Margrét Jónsdóttir / Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 8,46
2 Viktor Aron Adolfsson / Sólveig frá Feti 8,40
3 Viktor Aron Adolfsson / Leikur frá Miðhjáleigu 8,35 velur hross

4 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Héla frá Grímsstöðum 8,35
5 Ásta Margrét Jónsdóttir / Spölur frá Hafsteinsstöðum 8,25 velur hross

6 Patrekur Örn Arnarsson / Þjóðhildur frá Vatni 8,24
7 Anton Hugi Kjartansson / Sprengja frá Breiðabólsstað 8,24
8 Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir / Sjarmur frá Heiðarseli 8,19
9 Magnús Þór Guðmundsson / Bragi frá Búðardal 8,06
10 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Gammur frá Ási I 8,05
11 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Ólavía frá Melabergi 8,04 úrslit


12 Hjörtur Þorvaldsson / Kórall (Mörður) frá Blesastöðum 1A 8,02
13 Sunna Dís Heitmann / Krummi frá Hólum 7,97
14 Katla Sif Snorradóttir / Gnótt frá Glæsibæ 2 7,34
15 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir / Von frá Mið-Fossum 7,11

Unglingaflokkur
1 Arnór Dan Kristinsson / Þytur frá Oddgeirshólum 8,43 velur hross
2 Glódís Helgadóttir / Geisli frá Möðrufelli 8,42
velur hross
3 Nína María Hauksdóttir / Kolfinna frá Efri-Rauðalæk 8,32
4 Glódís Helgadóttir / Þokki frá Litla-Moshvoli 8,27
5 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 8,25
6 Glódís Helgadóttir / Prins frá Ragnheiðarstöðum 8,23
7 Thelma Dögg Harðardóttir / Albína frá Möðrufelli 8,18
8 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Kveikja frá Svignaskarði 8,10

9 Arnór Dan Kristinsson / Spaði frá Fremra-Hálsi 8,09
10 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Fjöður frá Kirkjuferjuhjáleigu 8,08
11 Herborg Vera Leifsdóttir / Hringur frá Hólkoti 8,06 úrslit

12 Þorgils Kári Sigurðsson / Sýnir frá Hallgeirseyjarhjáleigu 8,02
13 Belinda Sól Ólafsdóttir / Glói frá Varmalæk 1 7,88
14 Þórólfur Sigurðsson / Syrpa frá Stokkseyrarseli 7,86
15 Þórólfur Sigurðsson / Reynir frá V-Stokkseyrarseli 7,69

B-flokkur áhugamenn og opinn
1 Háfeti frá Úlfsstöðum / Eyjólfur Þorsteinsson 8,68  opinn

2 Reyr frá Melabergi / Anna Björk Ólafsdóttir 8,54  opinn

3 Gutti Pet frá Bakka / Lilja Ósk Alexandersdóttir 8,51  opinn

4 Dreyri frá Hjaltastöðum / Camilla Petra Sigurðardóttir 8,49  opinn

5 Vísir frá Syðri-Gróf 1 / Svanhvít Kristjánsdóttir 8,40  opinn

6 Stígur frá Halldórsstöðum / Vigdís Matthíasdóttir 8,34  opinn

7 Glanni frá Hvammi III / Adolf Snæbjörnsson 8,32  opinn

8 Bjarkar frá Blesastöðum 1A / Stefnir Guðmundsson 8,31  áhugam

9 Skámur frá Kirkjubæ / Sissel Tveten 8,21  opinn
úrslit
10 Randver frá Vindheimum / Hrefna Hallgrímsdóttir 8,20  áhugam

11 Blængur frá Skálpastöðum / Anna Berg Samúelsdóttir 8,17  áhugam

12 Freyr frá Ási 1 / Sigurlaug Anna Auðunsd. 8,16  áhugam

13 Kraftur frá Votmúla 2 / Sverrir Einarsson 8,15  áhugam

14 Krummi frá Kyljuholti / Kristín Ingólfsdóttir 8,10  áhugam

15 Reitur frá Ólafsbergi / Bjarni Sigurðsson 8,09  áhugam

16 Þórshamar frá Svalbarðseyri / Ulla Schertel 8,08  áhugam
úrslit
17 Þórólfur frá Kanastöðum / Viggó Sigursteinsson 8,07  

18 Sýnir frá Efri-Hömrum / Kjartan Guðbrandsson 8,07  

19 Viðja frá Kópavogi / Jón Gísli Þorkelsson 8,06  

20 Vestri frá Hellubæ / Elin Holst 8,03  

21 Breki frá Kópavogi / Jón Gísli Þorkelsson 8,02  

22 Skeggi frá Munaðarnesi / Stella Björg Kristinsdóttir 7,96  

23 Snælda frá Svignaskarði / Bjarni Sigurðsson 7,92  

24 Kjarkur frá Votmúla 2 / Sverrir Einarsson 7,85  

25 Penni frá Sólheimum / Hrefna Hallgrímsdóttir 7,81  


Á morgun föstudag hefst dagskráin kl. 16:00 með keppni í Ungmennaflokki.

Föstudagur 24. ágúst
16:00 Ungmennaflokkur
17:00 A-flokkur áhugamenn og opinn (hestar 1-19)

19:00 Matarhlé

19:30 A-flokkur áhugamenn og opinn (hestar 20-28)
20:30 100 m. skeið

kveðja,
Mótanefnd Sörla