Ályktun frá fundi hagsmunaaðila í hestamennsku

25. júní 2010
Fréttir
Fundur hagsmunaaðila í hestamennsku, sem haldinn var fimmtudaginn 24.06.2010, lýsir yfir stuðningi við starf dýralæknis hrossasjúkdóma hjá MAST og Keldur, tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræðum, í baráttu þeirra við að greina sjúkdóm þann sem herjar á íslenska hrossastofninn. Fundur hagsmunaaðila í hestamennsku, sem haldinn var fimmtudaginn 24.06.2010, lýsir yfir stuðningi við starf dýralæknis hrossasjúkdóma hjá MAST og Keldur, tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræðum, í baráttu þeirra við að greina sjúkdóm þann sem herjar á íslenska hrossastofninn. Jafnframt skorar fundurinn á MAST að auka upplýsingaflæði um stöðu rannsókna tengdum þessum sjúkdómi.

Haraldur Þórarinsson, formaður LH
Kristinn Guðnason, formaður FHB
Sigrún Ólafsdóttir, formaður FT