Allt klárt fyrir úrtöku

20. mars 2014
Fréttir
Úrtökumót fyrir Ístölt – þeirra allra sterkustu, fer fram á laugardaginn kemur, þann 22. mars 2014 í Skautahöllinni í Laugardal. Keppnin hefst kl. 18:30.

Úrtökumót fyrir Ístölt – þeirra allra sterkustu, fer fram á laugardaginn kemur, þann 22. mars 2014 í Skautahöllinni í Laugardal. Keppnin hefst kl. 18:30.

Það eru sjö holl, allt knapar sem freista þess að komast áfram í aðalmótið þann 5. apríl n.k.

Ráslisti
Tölt T3
Nr Holl Knapi Hestur Félag
1 1 Erlendur Ari Óskarsson Tígull frá Bjarnastöðum Fákur
2 1 Stefnir Guðmundsson Bjarkar frá Blesastöðum 1A Sörli
3 1 Arnar Ingi Lúðvíksson Eir frá Búðardal Sóti
4 2 Gunnar Sturluson Hrókur frá Flugumýri II Snæfellingur
5 2 Herdís Rútsdóttir Piparmey frá Efra-Hvoli Geysir
6 2 Örn Karlsson Óðinn frá Ingólfshvoli Ljúfur
7 3 Matthías Leó Matthíasson Kyndill frá Leirubakka Sleipnir
8 3 Jón Herkovic Hátign frá Vatnsleysu Fákur
9 3 Tinna Rut Jónsdóttir Hemla frá Strönd I Máni
10 4 Steinn Haukur Hauksson Hreimur frá Kvistum Fákur
11 4 Sólon Morthens Kátur frá Efsta-Dal II Logi
12 4 Vilfríður Sæþórsdóttir Óson frá Bakka Fákur
13 5 Sigurður Sigurðarson Tindur frá Jaðri Geysir
14 5 Hrefna Hallgrímsdóttir Penni frá Sólheimum Fákur
15 5 Ástríður Magnúsdóttir Rá frá Naustanesi Stígandi
16 6 Ríkharður Flemming Jensen Freyja frá Traðarlandi Sprettur
17 6 Finnur Bessi Svavarsson Glaumur frá Hafnarfirði Sörli
18 6 Kári Steinsson Binný frá Björgum Fákur
19 7 Lena Zielinski Hrísey frá Langholtsparti Geysir
20 7 Siguroddur Pétursson Hrynur frá Hrísdal Snæfellingur
21 7 Skúli Ævarr Steinsson Ýmir frá Lágafelli Sleipnir

Landsliðsnefnd LH sér um framkvæmd mótsins og tengiliður hennar er Pjetur N. Pjetursson.

Nefndin óskar þátttakendum góðs gengis!