Agnar Snorri Íslandsmeistari í 100m skeiði

16.07.2009
Síðasta grein fyrsta dags á Íslandsmótinu í hestaíþróttum var 100m skeið. Agnar Snorri Stefánsson bar sigur úr býtum á Ester frá Hólum á tímanum 7,65 og var þar með fyrsti Íslandsmeistari mótsins krýndur. Síðasta grein fyrsta dags á Íslandsmótinu í hestaíþróttum var 100m skeið. Agnar Snorri Stefánsson bar sigur úr býtum á Ester frá Hólum á tímanum 7,65 og var þar með fyrsti Íslandsmeistari mótsins krýndur.


Önnur varð Mette Mannseth á Þúsöld frá Hólum á tímanum 7,84 og þriðji varð Sigurður Vignir Matthíasson á Gjálp frá Ytra-Dalsgerði á 7,88. Fjórði varð Sigurbjörn Bárðarson á Flosa frá Keldudal á 7,99 og fimmti varð Sigurður Sigurðarson á Freyði frá Hafsteinsstöðum á 8,05.

Meðfylgjandi eru niðurstöður í 100m skeiðið.
       Keppandi

 

    Sprettur 1   Sprettur 2   Betri sprettur
1      Agnar Snorri Stéfénsson

   Ester frá Hólum

7,65 60,00 7,65
2      Mette Mannseth

   Þúsöld frá Hólum

7,84 8,02 7,84
3      Sigurður Vignir Matthíasson

   Gjálp frá Ytra-Dalsgerði

7,88 60,00 7,88
4      Sigurbjörn Bárðarson

   Flosi frá Keldudal

7,99 60,00 7,99
5      Sigurður Sigurðarson

   Freyðir frá Hafsteinsstöðum

8,08 8,05 8,05
6      Reynir Aðalsteinsson

   Gautur frá Sigmundarstöðum

60,00 8,08 8,08
7      Eyjólfur Þorsteinsson

   Vorboði frá Höfða

8,10 8,11 8,10
8      Sigurður Óli Kristinsson

   Freki frá Bakkakoti

8,22 8,10 8,10
9      Sölvi Sigurðarson

   Steinn frá Bakkakoti

8,14 8,42 8,14
10      Sigurður Vignir Matthíasson

   Birtingur frá Selá

8,18 8,15 8,15
11      Hannes Sigurjónsson

   Vakning frá Ási I

8,15 60,00 8,15
12      Daníel Ingi Smárason

   Gammur frá Svignaskarði

60,00 8,25 8,25
13      Jakob Svavar Sigurðsson

   Felling frá Hákoti

8,28 8,28 8,28
14      Viðar Ingólfsson

   Hreimur frá Barkarstöðum

8,34 60,00 8,34
15      Baldvin Ari Guðlaugsson

   Prins frá Efri-Rauðalæk

60,00 8,37 8,37
16      Þorsteinn Björnsson

   Melkorka frá Lækjamóti

8,58 8,40 8,40
17      Ásdís Helga Sigursteinsdóttir

   Von frá Árgerði

9,07 8,45 8,45
18      Ásdís Helga Sigursteinsdóttir

   Gráblesa-Rán frá Egilsstaðabæ

8,65 8,55 8,55
19      Tómas Örn Snorrason

   Álma frá Álftárósi

60,00 9,04 9,04
20      Svavar Örn Hreiðarsson

   Tjaldur frá Tumabrekku

60,00 60,00 60,00
21      Hinrik Bragason

   Prati frá Eskifirði

60,00 60,00 60,00
22      Guðmundur Björgvinsson

   Vár frá Vestra-Fíflholti

60,00 60,00 60,00
23      Sigurður Sigurðarson

   Drífa frá Hafsteinsstöðum

60,00 60,00 60,00