Æskulýðsstarf Gusts og Andvara

04.01.2012
Í vetur ætla æskulýðsnefndir Gusts og Andvara að starfa saman, verkefni nefndarinnar eru æskulýðsstarf og námskeiðahald fyrir börn og unglinga. Í vetur ætla æskulýðsnefndir Gusts og Andvara að starfa saman, verkefni nefndarinnar eru æskulýðsstarf og námskeiðahald fyrir börn og unglinga.

Við óskum eftir áhugasömu fólki í nefndina fyrir hönd Gusts.

Hvetjum fólk til að taka þátt í skemmtilegu og uppbyggjandi starfi með yngri kynslóðinni

Áhugasamir sendi póst á hermann@frostmark.is