Æskulýðsnefnd LH auglýsir fundi

Æskulýðsnefnd LH auglýsir fundarröð með fulltrúum æskulýðsnefnda hestamannafélaganna. 

Fundirnir verða fjórir talsins og verða eftirfarandi daga:

  • 7. apríl
  • 14. apríl
  • 19. apríl
  • 28. apríl

Fundirnir verða haldnir í fjarfundarforritinu Teams. 

Nánari upplýsingar verða sendar til formanna æskulýðsnefnda hestamannafélaganna.

Vonumst til að þátttaka verði góð og hlökkum til að hitta ykkur og spjalla.

Kær kveðja æskulýðsnefnd LH