Æskulýðsdeild Fáks

16. desember 2009
Fréttir
Æskulýðsdeild Fáks minnir á pizzakvöld í kvöld, miðvikudag kl. 20. Börn, unglingar og ungmenni í Fáki velkomin. Valdimar Bergstað og Teitur Árnason HM-farar segja frá reynslu sinni og horft verður á valda kafla á HM DVD disknum nýja. Unglingadeild Fáks mætir og kynnir vetrarstarfið framundan. Æskulýðsdeild Fáks minnir á pizzakvöld í kvöld, miðvikudag kl. 20. Börn, unglingar og ungmenni í Fáki velkomin. Valdimar Bergstað og Teitur Árnason HM-farar segja frá reynslu sinni og horft verður á valda kafla á HM DVD disknum nýja. Unglingadeild Fáks mætir og kynnir vetrarstarfið framundan. Deildin minnir einnig á skráningu á knapamerkjanámskeiðin fimmtudaginn 17. desember kl. 18-19, í félagsheimili Fáks. Í boði eru öll stigin, 1-5 og athugið að aldurstakmark er 12 ára, þ.e. unglingar fæddir 1998 og seinna.
 
Sjáumst hress í kvöld!
 
Æskulýðsdeild Fáks