Aðalfundur Hrossaræktarfélags Andvara

Á aðalfundi Hrossaræktarfélags Andvara var Hilmar Sæmundsson valinn ræktunarmaður ársins fyrir ræktun sína á stóðhestinum Grím frá Efsta - Seli

Á aðalfundi Hrossaræktarfélags Andvara var Hilmar Sæmundsson valinn ræktunarmaður ársins fyrir ræktun sína á stóðhestinum Grím frá Efsta - Seli IS2006186644 sem hlaut í einkunn: sköpulag: 8.46, hæfileikar 8.38 , aðaleinkunn 8.41. Auk þess fóru 2 hryssur frá Hilmari í dóm með ágætis árangri.

Stjórn H.A.