Aðalfundur FT 19. desember.

FT
FT

 

Aðalfundur FT félags tamningamanna verður haldin í Harðarbóli laugardaginn 19 des. kl.11.00

  Dagskrá aðalfundar er eftirfarandi:

 

 1.   Setning.

2.   Kjör fundarstjóra og ritara.

3.   Kjör starfsnefnda fyrir fundinn.

4.   Skýrsla stjórnar og deilda.

5.   Lagðir fram reikningar félagsins til samþykktar. 

6.   Gjaldkeri leggur fram fjárhagsáætlun til samþykktar.

7.   Lagðar fram tillögur og mál sem borist hafa og þeim vísað til nefnda. Nefndir skila störfum, umræður og atkvæðagreiðsla.

8.   Kosningar

9.   Önnur mál.

Tillögur/lagabreytingar birtast á heimasíðu félagsins, tamningamenn.is 10 dögum fyrir aðalfund.

 

Stjórn FT