Aðalfundur FT

Félag tamningamanna minnir félaga sína á aðalfundinn. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 19. desember kl.11.00 í Harðarbóli Mosfellsbæ.

Dagskráin er eftirfarandi:

1. Setning
2. Kjör fundarstjóra og ritara
3. Kjör starfsnefnda fyrir fundinn
4. Skýrsla stjórnar og deilda
5. Lagðir fram reikningar félagsins til samþykktar
6. Gjaldkeri leggur fram fjárhagsáætlun til samþykktar
7. Saga félagsins, tilgangur og markmið. Sigurbjörn Bárðarson
8. Lagðar fram tillögur og mál sem borist hafa og þeim vísað til nefnda. Nefndir skila störfum, umræður og atkvæðagreiðsla.
9. Kosningar
10. Önnur mál
Hádegishlé-Gúllassúpa
11. Kynning á markaðsátaki íslenska hestsins. Guðný Káradóttir
12. Orðið laust

Fundi slitið og gleðileg jól:)

Stjórnin

 

Kveðja,
stjórn FT