Aðalfundur Félags tamningamanna

Aðalfundur Félags tamningamanna verður miðvikudagskvöldið 3 janúar kl. 20.00

Dagskrá og staðsetning auglýst síðar.

(Tillögur og lagabreytingar þurfa að birtast 10 dögum fyrir aðalfund)

Stjórn FT