Aðalfundur Félags tamningamanna

Félag tamningamanna
Félag tamningamanna

 

Verður haldin sunnudag 7.des kl.14.00 í Harðarbóli Mosfellsbæ

 

Dagskrá fundarins:

Árskýrsla stjórnar

Ársreikningur

kosningar( kosið um 2 nýja stjórnarmeðlimi)

lagabreytingar

önnur mál/erindi

kjúklingasúpa og spjall

Stjórn FT