61. landsþingi slitið og ný stjórn mynduð

Stjórn LH 2018-2020: efri röð fv. Rósa Birna, Þórdís, Ómar Ingi, Stefán Logi, Siguroddur og Lilja Bj…
Stjórn LH 2018-2020: efri röð fv. Rósa Birna, Þórdís, Ómar Ingi, Stefán Logi, Siguroddur og Lilja Björk. Neðri röð fv. Sóley, Ágúst, Lárus, Ólafur, Jean Eggert.

Landsþingi LH er lokið í Giljaskóla á Akureyri. Þingsstörf gengu vel fyrir sig í dag og í lok fundar voru kosningar. Lárus Ástmar Hannesson var endurkjörinn formaður sambandsins og mikið af nýju fólki kom inn í bæði aðal- og varastjórn. 

Aðalstjórn er nú þannig skipuð: 

 • Lárus Ástmar Hannesson formaður, Snæfellingi
 • Ólafur Þórisson, Geysir
 • Ágúst Hafsteinsson, Sleipnir
 • Oddrún Ýr Sigurðardóttir, Hörður
 • Stefán Logi Haraldsson, Skagfirðingur
 • Sóley Margeirsdóttir, Máni
 • Jean Eggert Hjartarson Classen, Sörli

Varastjórn er nú þannig skipuð:

 • Lilja Björk Reynisdóttir, Hringur
 • Þórdís Arnardóttir, Borgfirðingur
 • Rósa Birna Þorvaldsdóttir, Smári
 • Siguroddur Pétursson, Snæfellingur
 • Ómar Ingi Ómarsson, Hornfirðingur

Þingheimur óskar nýrri stjórn velfarnaðar í sínu starfi.