Úrslit fyrsta vetrarmóts Loga og Trausta

Fyrsta vetrarmótið hjá Loga og Trausta var haldið í Hrísholti Laugardaginn 19. febrúar. Þátttaka var nokkuð góð en alls voru skráningar 32. Mótið gekk í alla staði vel fyrir sig og veðrið var eins og best verður á kosið. Fyrsta vetrarmótið hjá Loga og Trausta var haldið í Hrísholti Laugardaginn 19. febrúar. Þátttaka var nokkuð góð en alls voru skráningar 32. Mótið gekk í alla staði vel fyrir sig og veðrið var eins og best verður á kosið.

Keppnin var jöfn og spennandi og mátti sjá heilmikil tilþrif í öllum flokkum. Veitingasala var til fyrirmyndar, enda fylltist félagsheimilið af fólki í lok keppni og viljum við sérstaklega þakka Gullfosskaffi fyrir rausnalegheitin en þeir gáfu heita kjötsúpu sem gerði mikla lukku. 

BARNAFLOKKUR
1.Sigríður Magnea Kjartansdóttir, Brenna/ Bræðratungu eig.Kjartann Sveinss. Jörp ,7v Logi
2.Natan Freyr Morthens, Spónn/ Hrosshaga eig Natan Freyr Morthens. Rauður tví stjörnóttur 11.v. Logi
3.Karítas Ármann Egill/ Efsta-Dal eig.Knútur Ármann. Jarp skjóttur 10.v. Logi
4.Rósa Kristín Jóhannesdóttir, Freyja eig. Rósa Kristín Jóhannesdóttir. Rauð. 10v. Logi
5.Sölvi Freyr Jónasson, Bára/ Bræðratungu eig. Sölvi Freyr Jónasson. Jörp 7.v Logi
6.Elín Helga Jónsdóttir,  Mána/ Brattholti eig Njörður Jónsson. Brún-millistjörnótt 20.v..Logi


UNGLINGAFLOKKUR
1.Jón Óskar Jóhannesson, Erró/Reyðarfyrði eig. Jón Óskar Jóhannesson. Brúnn 12.v. Logi
2.Dórothea  Ármann, Briet/Friðheimum eig.Knútur Ármann.  Brún7.v. Logi
3.Marta Margeirsdóttir, Krummi/Sæbóli eig. Ásgeir Margeirsson. Brúnn 12.v. Logi
4.Katrín Rut Sigurgeirsdóttir, Bliki /Leysingjastöðum eig. Sigurlína Kristinsdóttir.  Fífilbleik/stjörnóttur. 14.v. Logi
5.Vilborg Rún Guðmundsdóttir, Drífandi/ Bergstöðum eig. Vilborg Rún Guðmundsdóttir. Leirljós 7.v. Logi
6.Halldór Þorbjörnsson, Jaki/Miðengi. Gráskjóttur . eig. Halldór Þorbjörnsson .6.v. Trausti
7.Margrét Guttormsdóttir, Mósa/Skálholti . eig. Guttormur Bjarnason.Mósótt. 8.v. Logi

Unghrossaflokkur
1.Sólon Morthens, Díana/Breiðstöðum eig. Benedikt Agnarsson. Jörp 6.v. Logi
2.Guðrún Magnúsdóttir, Eskja/Bræðratungu eig. Kjartann/Guðrún. Jörpvindótt. 6.v. Logi
3.Linda Dögg Snæbjörnsdóttir, Drottning/Efsta-Dal eig. Snæbjörn Sigurðsson. Brún 6.v. Trausti
4.Finnur Jóhannesson Körtur/Torfastöðum eig. Finnur Jóhannesson. Brúnn 6.v  Logi
5.Halldór Þorbjörnsson, Tindron/Miðengi eig. Þorbjörn .Móvindóttur 5.v.Trausti
6.Sigurður Halldórsson, Þoka/ Miðengi eig Helga Gústafsdóttir. Brún-skjótt 6.v. Trausti
7.Marta Margeirsdóttir, Ljóska/Brú eig. Sigríður Guðmundsdóttir 6.v. Logi
8.Margrét Friðriksdóttir, Leiknir/Austurási eig. Baldur Ingi Agnarsson 6.v. Logi

Fullorðinsflokkur
1.Sigurþór Jóhannesson, Krummi/Kollaleiru eig. Sigurþór Jóhannesson. Brúnn 15.v. Logi
2.Sölvi Arnarsson, Þytur/Efsta-Dal eig.Björg Ingvarsdóttir . Brúnn 8.v. Trausti
3.Linda Dögg Snæbjörnsdóttir, Glóð/Sperðli eig. Björg Ingvarsdóttir. Rauð glófext 9.v. Trausti
4.Björg Ingvarsdóttir, Vissa/Efsta-Dal eig.Snæbjörn Sigurðsson. Brún 10.v.
5.Þórey Helgadóttir, Djákni/Minni-Borg eig. Þórey Helgadóttir. Móalótt stjörnótt 10.v. Logi
6.Guðrún Magnúsdóttir Baugur/Bræðratungu eig Guðrún Magnúsdóttir. Rauðtvístjörnóttur 6.v. logi
7.Knútur Ármann Hruni/Friðheimum eig. Dóróthea Ármann. Móalóttur 7.v. Logi
8.Kristinn Vilmundarson Glanni/Laugardalshólum eig. Kristinn Vilmundarson. Móskjótt 11.v. Trausti
9.Margrét Friðriksdóttir, Klettur/Króksseli eig. Margrét Friðriksdóttir. Sótrauðstjörnóttur 7.v.Logi
10.Alexandra Hofbauer, Lex/Litlutungu eig. Alexandra Hofbauer. Móalóttskjóttur 11.v. Logi