Úrslit frá KEA-mótaröðinni

Nú er nýlokinni töltkeppni í KEA mótaröðinni. 33 hross mættu til leiks og má með sanni segja að það voru góð hross. Nú er nýlokinni töltkeppni í KEA mótaröðinni. 33 hross mættu til leiks og má með sanni segja að það voru góð hross.

Stemmingin í húsinu var góð og úrslitin ægispennandi. Helga Árnadóttir og Þruma frá Akureyri vann B úrslitin og Pétur Vopni og Silfurtoppur frá Oddgeirshólum 4 fóru með sigur af hólmi í A úrslitunum. Eyjólfur Þorsteinsson varð fyrir því leiðinda atviki að missa skeifu í yfirferðinni í A úrslitum og gat því ekki lokið keppni.
http://www.lettir.is/

Töltkeppni     
A úrslit 1. flokkur -      
     
 Mót:  IS2011LET017 - KEA mótaröðin Tölt  Dags.:
 Félag:  Léttir  
  Sæti     Keppandi   
1     Pétur Vopni Sigurðsson / Silfurtoppur frá Oddgeirshólum 4  7,06 
2     Þorbjörn Hreinn Matthíasson / Týr frá Litla-Dal  6,89 
3     Helga Árnadóttir / Þruma frá Akureyri  6,56 
4     Jón Björnsson / Blær frá Kálfholti  6,22 
5     Eyjólfur Þorsteinsson / Hlekkur frá Þingnesi  Missti skeifu 
     
Töltkeppni     
B úrslit 1. flokkur -      
     
 Mót:  IS2011LET017 - KEA mótaröðin Tölt  Dags.:
 Félag:  Léttir  
  Sæti     Keppandi   
1     Helga Árnadóttir / Þruma frá Akureyri  6,83 
2     Baldvin Ari Guðlaugsson / Röst frá Efri-Rauðalæk  6,5 
3     Stefán Friðgeirsson / Saumur frá Syðra-Fjalli I  6,44 
4     Þórhallur Dagur Pétursson / Fontur frá Feti  6,39 
5     Guðmundur Karl Tryggvason / Flugar frá Króksstöðum  6,28