Tölthornið komið heim

Frá verðlaunaafhendingu í tölti. Ljósm:JE
Frá verðlaunaafhendingu í tölti. Ljósm:JE
Jóhann R. Skúlason og Hvinur frá Holtsmúla eru heimsmeistarar í tölti. Jóhann og Hvinur stóðu efstir eftir forkeppnina með 8,43 í einkunn. Í A-úrslitum bættu þeir um betur, hlutu hvorki meira né minna en 8,78 í einkunn og stóðu þar með langefstir. Þar með var það ljóst að tölthornið var á leið heim aftur eftir stutta dvöl í Noregi. Jóhann R. Skúlason og Hvinur frá Holtsmúla eru heimsmeistarar í tölti. Jóhann og Hvinur stóðu efstir eftir forkeppnina með 8,43 í einkunn. Í A-úrslitum bættu þeir um betur, hlutu hvorki meira né minna en 8,78 í einkunn og stóðu þar með langefstir. Þar með var það ljóst að tölthornið var á leið heim aftur eftir stutta dvöl í Noregi. Þórarinn Eymundsson og Kraftur frá Bringu mættu ákveðnir til leiks eftir að hafa sigrað B-úrslitin og uppskáru 2. sætið. Hin íslenska Ásta Dögg Bjarnadóttir-Covert sem keppti fyrir USA hlaut 3.sætið og Þorvaldur Árni Þorvaldsson á B-Moll (Moli) frá Vindási enduðu í 4.sæti.

A-úrslit í tölti (heimild:www.icelandichorses2009.ch):

POS    #    RIDER / HORSE    TOT
01:     008    Jóhann R Skúlason [WC] [IS] - Hvinur frá Holtsmúla 1    8.78
          SLOW 8.0 - 8.0 - 8.0 - 8.5 - 8.5 = 8.17    
          LENG 8.5 - 9.0 - 8.5 - 9.0 - 9.5 = 8.83    
          FAST 9.0 - 9.5 - 8.5 - 9.5 - 9.5 = 9.33    
02:     015    Þórarinn Eymundsson [WC] [IS] - Kraftur frá Bringu    8.22
          SLOW 8.5 - 8.0 - 8.5 - 9.5 - 9.0 = 8.67    
          LENG 8.5 - 8.0 - 8.5 - 8.0 - 7.5 = 8.17    
          FAST 8.5 - 8.0 - 7.5 - 8.0 - 6.5 = 7.83    
03:     161    Ásta D. Bjarnadóttir-Covert [US] - Dynjandi frá Dalvík    8.16
          SLOW 9.0 - 8.5 - 9.0 - 8.0 - 9.0 = 8.83    
          LENG 7.5 - 7.5 - 8.0 - 8.0 - 9.0 = 7.83    
          FAST 8.0 - 7.5 - 8.0 - 8.0 - 7.5 = 7.83    
04:     016    Þorvaldur Á. Þorvaldsson [IS] - B-Moll (Moli) frá Vindási    7.72
          SLOW 7.0 - 6.5 - 6.5 - 6.5 - 6.5 = 6.50    
          LENG 8.0 - 8.5 - 7.0 - 8.5 - 7.5 = 8.00    
          FAST 8.5 - 9.0 - 7.5 - 9.0 - 8.5 = 8.67    
05:     148    Hjalti Guðmundsson [SE] - Reynir frá Hólshúsum    7.56
          SLOW 7.5 - 7.5 - 7.5 - 7.5 - 7.5 = 7.50    
          LENG 7.5 - 8.0 - 7.5 - 8.5 - 7.5 = 7.67    
          FAST 7.0 - 8.0 - 7.0 - 7.5 - 8.0 = 7.50    
               
06:     087    Uli Reber [DE] - Dröfn frá Litla-Moshvoli    7.44
          SLOW 7.5 - 7.0 - 7.5 - 7.0 - 8.0 = 7.33    
          LENG 7.5 - 7.0 - 7.5 - 7.5 - 8.0 = 7.50    
          FAST 7.5 - 7.5 - 8.0 - 6.5 - 7.5 = 7.50