Þrjú sýkt hross aflífuð

Mbl.is segir frá því í morgun að tvö sem enn voru alvarlega veik vegna salmonellu- sýkingarinnar sem kom upp við Esjurætur fyrir jólin, hafi verið aflífuð í gær. Eitt var fellt daginn áður.Mbl.is segir frá því í morgun að tvö sem enn voru alvarlega veik vegna salmonellu- sýkingarinnar sem kom upp við Esjurætur fyrir jólin, hafi verið aflífuð í gær. Eitt var fellt daginn áður.Mbl.is segir frá því í morgun að tvö sem enn voru alvarlega veik vegna salmonellusýkingarinnar sem kom upp við Esjurætur fyrir jólin, hafi verið aflífuð í gær. Eitt var fellt daginn áður.

Sautján hross úr sýkta stóðinu eru eftir og virðast þau vera í lagi, er haft eftir Gunnari Erni Guðmundssyni, héraðsdýralækni í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Gunnar segir tjónið tilfinnanlegt fyrir eigendur, en sum hrossanna hafi verið tryggð.