Teitur Árnason valinn í landsliðið

Páll Bragi hefur valið ungmennið Teit Árnason í íslenska landsliðið í hestaíþróttum fyrir NM2010 sem haldið verður í Finnlandi 4.-8.ágúst. Páll Bragi hefur valið ungmennið Teit Árnason í íslenska landsliðið í hestaíþróttum fyrir NM2010 sem haldið verður í Finnlandi 4.-8.ágúst. Teitur er reyndur knapi þrátt fyrir ungan aldur en hann var m.a. í landsliði Íslands fyrir HM2009. Teitur mun að öllum líkindum keppa í fimmgangsgreinum á NM2010.

Heimasíða NM2010 er www.nc2010.fi