Skyndihjálpar- námskeið Rauða krossins

Hestamannafélagið Sörli stóð fyrir skyndihjálparnámskeiði núverið. Fulltrúar frá Rauða krossinum á Íslandi voru leiðbeinendur á námskeiðinu. Er þetta lofsvert framtak sem öll hestamannafélög ættu að taka sér til fyrirmyndar.Hestamannafélagið Sörli stóð fyrir skyndihjálparnámskeiði núverið. Fulltrúar frá Rauða krossinum á Íslandi voru leiðbeinendur á námskeiðinu. Er þetta lofsvert framtak sem öll hestamannafélög ættu að taka sér til fyrirmyndar.Hestamannafélagið Sörli stóð fyrir skyndihjálparnámskeiði núverið. Fulltrúar frá Rauða krossinum á Íslandi voru leiðbeinendur á námskeiðinu. Er þetta lofsvert framtak sem öll hestamannafélög ættu að taka sér til fyrirmyndar.

Eins og hestamenn þekkja, sumir af biturri reynslu, þá gera slysin ekki boð á undan sér. Lágmarks kunnátta í skyndihjálp geta bjargað mannslífi. Svo virðist sem slysum í hestamennsku hafi fjölgað síðastliðin ár. Skýringin er helst rakin til aukinnar þátttöku fólks sem byrjar í hestamennsku á miðjum aldri. Það hefur eðlilega ekki það jafnvægi sem þeir öðlast sem byrja sem börn og unglingar, og búa að alla ævi.

Sjá frétt um skyndihjálparnámskeið Sörla á: www.sorli.is