Sara Sigurbjörnsdóttir efst eftir forkeppni unglinga

Hart var barist í forkeppni í unglingaflokki og hafnaði Sara Sigurbjörnsdóttir í efsta sæti á Hálfmána frá Skrúð, með 8,54 í heildareinkunn. 30 knapar og gæðingar þeirra komast áfram í milliriðil í unglingaflokki.Hart var barist í forkeppni í unglingaflokki og hafnaði Sara Sigurbjörnsdóttir í efsta sæti á Hálfmána frá Skrúð, með 8,54 í heildareinkunn. 30 knapar og gæðingar þeirra komast áfram í milliriðil í unglingaflokki.

Hart var barist í forkeppni í unglingaflokki og hafnaði Sara Sigurbjörnsdóttir í efsta sæti á Hálfmána frá Skrúð, með 8,54 í heildareinkunn. 30 knapar og gæðingar þeirra komast áfram í milliriðil í unglingaflokki.

Niðurstaðan úr forkeppni í unglingaflokki á LM 2008:

1    Sara Sigurbjörnsdóttir / Hálfmáni frá Skrúð 8,54
2    Hanna Rún Ingibergsdóttir / Hjörvar frá Flögu 8,52
3    Viktoría Sigurðardóttir / Blær frá Kálfholti 8,51
4    Teitur Árnason / Hvinur frá Egilsstaðakoti 8,51
5    Ragnar Bragi Sveinsson / Hávarður frá Búðarhóli 8,51
6    Kári Steinsson / Víglundur frá Feti 8,49
7    Rakel Natalie Kristinsdóttir / Ósk frá Lækjarbotnum 8,48
8    Arnar Logi Lúthersson / Frami frá Víðidalstungu II 8,47
9    Edda Hrund Hinriksdóttir / Tónn frá Hala 8,45
10    Steinn Haukur Hauksson / Silvía frá Vatnsleysu 8,45
11    Ásmundur Ernir Snorrason / Djásn frá Hlemmiskeiði 3 8,44
12    Erla Katrín Jónsdóttir / Flipi frá Litlu-Sandvík 8,44
13    Arna Ýr Guðnadóttir / Þróttur frá Fróni 8,42
14    Flosi Ólafsson / Kokteill frá Geirmundarstöðum 8,41
15    Arnar Bjarki Sigurðarson / Blesi frá Laugarvatni 8,39
16    Edda Rún Guðmundsdóttir / Sunna frá Sumarliðabæ 2 8,39
17    Skúli Þór Jóhannsson / Jökull frá Reykjarhóli 8,36
18    Leó Hauksson / Ormur frá Sigmundarstöðum 8,36
19    Hinrik Ragnar Helgason / Haddi frá Akureyri 8,35
20    Erla Alexandra Ólafsdóttir / Kostur frá Böðmóðsstöðum 2 8,35
21    Ragnar Tómasson / Brimill frá Þúfu 8,33
22    Ástríður Magnúsdóttir / Góða Nótt frá Vatnsleysu 8,31
23    Una María Unnarsdóttir / Farsæll frá Íbishóli 8,31
24    Rúna Helgadóttir / Faxa-Fylkir frá Brú 8,30
25    Ólöf Rún Guðmundsdóttir / Pendúll frá Sperðli 8,30
26    Herdís Rútsdóttir / Eldjárn frá Skíðbakka 1 8,29
27    Sara Rut Heimisdóttir / Mozart frá Álfhólum 8,29
28    Hjörvar Ágústsson / Kjarkur frá Ásmúla 8,28
29    Linda Hrund Káradóttir / Fálmi frá Fremra-Hálsi 8,27
30    Heiðar Árni Baldursson / Fálki frá Múlakoti 8,27
31    Sigurður Rúnar Pálsson / Glettingur frá Steinnesi 8,25
32    Ásta Björnsdóttir / Glaumur frá Vindási 8,25
33    Guðlaug Jóna Matthíasdóttir / Zorró frá Álfhólum 8,24
34    Ásta Kara Sveimsdóttir / Fálki frá Dalsmynni 8,24
35    Rúna Halldórsdóttir / Stígur frá Reykjum 1 8,23
36    Ellen María Gunnarsdóttir / Atli frá Meðalfelli 8,23
37    Kristbjörg Guðmundsdóttir / Blær frá Efsta-Dal I 8,22
38    Berta María Waagfjörð / Drífa frá Þverárkoti 8,21
39    Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Þróttur frá Efri-Hömrum 8,21
40    Lilja Ósk Alexandersdóttir / Þór frá Þúfu 8,21
41    Eva María Þorvarðardóttir / Jötunn frá Hrappsstöðum 8,21
42    Ragnheiður Hallgrímsdóttir / Skjálfti frá Bjarnastöðum 8,21
43    Margrét Sæunn Axelsdóttir / Bjarmi frá Mosfellsbæ 8,20
44    Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Aron frá Kálfholti 8,20
45    Sigríður María Egilsdóttir / Kósi frá Varmalæk 8,20
46    Andri Ingason / Máttur frá Austurkoti 8,20
47    Fanndís Viðarsdóttir / Sorró frá Hraukbæ 8,19
48    Alexandra Ýr Kolbeins / Lyfting frá Skrúð 8,19
49    Lýdía Þorgeirsdóttir / Prins frá Ægissíðu I 8,18
50    Steinunn Elva Jónsdóttir / Biskup frá Hrafntóftum 2 8,17
51    Guðbjörg María Gunnarsdóttir / Ísing frá Austurkoti 8,17
52    Aðalheiður Einarsdóttir / Moli frá Reykjum 8,17
53    Hulda Björk Haraldsdóttir / Hreimur frá Kolsholti 2 8,14
54    Jóna Þórey Árnadóttir / Von frá Núpakoti 8,14
55    Stella Rín Bieltved / Svaði frá Hellulandi 8,13
56    Stefanía Árdís Árnadóttir / Flóki frá Þverá, Skíðadal 8,12
57    Steinunn Arinbjarnardótti / Ás frá Káragerði 8,12
58    Karen Hrönn Vatnsdal / Kóngur frá Miðgrund 8,08
59    Oddur Ólafsson / Ísak frá Margrétarhofi 8,08
60    Alexander Ágústsson / Óður frá Hafnarfirði 8,08
61    Rut Margrét Guðjónsdóttir / Freyr frá Hlemmiskeiði 3 8,08
62    Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir / Glymur frá Hítarnesi 8,08
63    Matthías Kjartansson / Dúkka frá Hólkoti 8,07
64    Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir / Vaka frá Bakkakoti 8,06
65    Rakel Rún Garðarsdóttir / Lander frá Bergsstöðum 8,06
66    Nanna Lind Stefánsdóttir / Stirnir frá Halldórsstöðum 8,05
67    Atli Þór Friðriksson / Ölver frá Grund 8,04
68    Hildigunnur Sigurðardóttir / Tónn frá Húsavík 8,03
69    Helena Ríkey Leifsdóttir / Hringur frá Hólkoti 8,01
70    Guðrún Hauksdóttir / Assa frá Ólafsvöllum 7,99
71    Elín  Hulda Harðardóttir / Móheiður frá Helguhvammi II 7,98
72    Heiða Pálmadóttir Heiler / Gylfaginning frá Oddhóli 7,97
73    Klara Sveinbjörnsdóttir / Snepill frá Þingnesi 7,95
74    Elinborg Bessadóttir / Meistari frá Hofsstaðaseli 7,93
75    Gunnar Ásgeirsson / Kyndill frá Skarði 7,93
76    Guðbjörn Tryggvason / Kolskeggur frá Gerðum 7,92
77    Björgvin Helgason / Pólstjarna frá Akureyri 7,92
78    Sigurbjörg Eva Sigurðardóttir / Skjálfti frá Kolsholti 3 7,92
79    Elín Rós Hauksdóttir / Íris frá Lækjarskógi 7,91
80    Kristrún Steinþórsdóttir / Birta frá Bár 7,88
81    Ásta Alda Árnadóttir / Tinna frá Núpakoti 7,86
82    Ingibjörg Birna Ársælsdóttir / Klassík frá Litlu-Tungu 2 7,86
83    Anna M Geirsdóttir / Kall frá Dalvík 7,83
84    Bryndís Heiða Guðmundsd. / Blær frá Vestra-Geldingaholti 7,83
85    Harpa Birgisdóttir / Kládíus frá Kollaleiru 7,82
86    Guðlaug Margrét Jóhannsdóttir / Sara frá Tókastöðum 7,79