Orðsending frá keppnisnefnd LH

Orðsending frá keppnisnefnd vegna spurninga frá mótshöldurum: Í lögum og reglum LH segir í kafla 8,4.9: Orðsending frá keppnisnefnd vegna spurninga frá mótshöldurum: Í lögum og reglum LH segir í kafla 8,4.9:

Keppnisnefnd LH

Laugardal

104 Reykjavík

´

Orðsending frá keppnisnefnd vegna spurninga frá mótshöldurum:

Í lögum og reglum LH segir í kafla 8,4.9:

Verðlaun – bráðabani

Séu tveir eða fleiri knapar jafnir í efsta sæti skulu þeir ríða bráðabana eftir reglum forkeppni.  Dómarar sýna þá röðun í stað einkunna.  Ef annar eða báðir knapar draga hest sinn til baka sýna dómarar röðun ákvarðaða af einkunnum sem þeir gáfu viðkomandi pari í undangengnum úrslitum.  Ef knapar eru jafnir í öðru sæti en því fyrsta, deila þeir með sér sætinu.  Hlutkesti ræður úthlutun verðlauna

 

Þessi kafli hefur verið notaður í áraraðir og hefur aldrei leikið vafi á því að dómarar þurfi að taka afstöðu til þess hvaða hestur skuli vinna komi þessi staða upp. 

 

 

Reykjavík, 27. Ágúst 2008

 

Keppnisnefnd