Opið Austurlandsmót í hestaíþróttum

Laugardaginn 23. maí næstkomandi verður haldið Opna Austurlandsmótið í hestaíþróttum á félagssvæði Freyfaxa í Stekkhólma. Mótið er jafnframt síðasta mótið í stigakeppninn Töltmótaröð Austurlands. Laugardaginn 23. maí næstkomandi verður haldið Opna Austurlandsmótið í hestaíþróttum á félagssvæði Freyfaxa í Stekkhólma. Mótið er jafnframt síðasta mótið í stigakeppninn Töltmótaröð Austurlands.

Keppt verður í eftirtöldum greinum:

Barnaflokkur
Tölt unglingar
Tölt ungmenni
Tölt áhugamenn
Tölt opin flokur
Tölt höfðingjar
Unghrossaflokkur
Fjórgangur 16 ára og yngri
Fjórgangur eldri en 17 ára
Fimmgangur
Skeið 100m fljúgandi

Nánari upplýsingar um dagskrá, ráslistar og skemmtidagskrá verður birt á www.freyfaxi.net þegar nær dregur. Skráningar fara fram á freyfaxi@freyfaxi.net og hjá Dagbjörtu í síma 866-9942. Staðan í stigakeppninni verður birt fyrir mótið.

Íþróttanefnd Freyfaxa.