Jólagjöf hestamannsins!

Í tilefni jóla hafa LH, LM og BÍ ákveðið að bjóða upp á jólagjafabréf á Landsmótsmyndböndum í WorldFeng. Þar er að finna myndbönd af öllum sýndum hrossum á Landsmóti 2016 og 2014. Gjafabréfin er hægt að versla til og með 22.desember. Áskriftin kostar í heilt ár aðeins 4.900kr. Til þess að kaupa gjafabréf þarf að hafa samband við Bændasamtök Íslands s: 563-0300 / tolvudeild@bondi.is eða Landssamband Hestamannafélaga s:514-4030 / lh@lhhestar.is. Gleðileg jól!