Fyrstu skeiðleikar Skeiðfélagsins

Miðvikudaginn 20. maí fara fram fyrstu Skeiðleikar Skeiðfélagsins í ár. Mótið átti að fara fram síðasta miðvikudag en var frestað vegna veðurs. Þeir keppendur sem skráðu sig á mótið í síðustu viku þurfa að tilkynna ef þeir hyggjast ekki keppa að öðru leyti teljast þeir skráðir á mótið. Miðvikudaginn 20. maí fara fram fyrstu Skeiðleikar Skeiðfélagsins í ár. Mótið átti að fara fram síðasta miðvikudag en var frestað vegna veðurs. Þeir keppendur sem skráðu sig á mótið í síðustu viku þurfa að tilkynna ef þeir hyggjast ekki keppa að öðru leyti teljast þeir skráðir á mótið.

Jafnframt verður tekið við skráningum mánudaginn 18. maí klukkan 19:00 - 21:00 í símum 664 8001 (Ragga) og 897 5439 (Maríanna) eða í gegnum tölvupóstföngin prinsinn@toyotaselfossi.is eða marianna@arbae.is. Skráningagjald er krónur 2.500 á skráningu. Keppt verður í 250m, 150m og 100m fljúgandi skeiði. Við skráningu þarf að gefa upp kennitölu knapa og ISnúmer hests. Greiðsla á skráningargjöldum skal hafa farið fram fyrir klukkan 12:00 miðvikudaginn 20. maí. Leggja skal skráningargjöld inn á reikning 0586-14-603238 kt. 620606-0140.

Kveðja,
Stjórn Skeiðfélagsins