Frábær stemming á styrktarmóti Jónba

Styrktarmót fyrir Jónba og fjölskyldu var haldið í gærkveldi. Mótið var frábært í alla staði. Mikil og góð stemming var í Top Reiter höllinni og hestarnir voru mjög góðir. Styrktarmót fyrir Jónba og fjölskyldu var haldið í gærkveldi. Mótið var frábært í alla staði. Mikil og góð stemming var í Top Reiter höllinni og hestarnir voru mjög góðir.

Systkin Jónba mættu og var mjög gaman að sjá þau. Árni Arason bróðir Jónba afhenti verðlaunin og þökkum við honum kærlega fyrir.
Uppboð var haldið á fjórum 1.verðlauna stóðhestum, það voru Svali frá Sámsstöðum, Símon frá Efri-Rauðalæk, Stáli frá Ytri-Bægisá og Hrymur frá Hofi. Uppboðið var skemmtilegt, Hólmgeir Vald. var sölustjóri og fórst það verkefni mjög vel úr hendi. Við þökkum eigendum þessara hesta kærlega fyrir þeirra framlag í söfnunina.
Folatollana ber að greiða inná 162-15-383734 kt 280656-2679. Þeir sem vilja styrkja Jónba og fjölskyldu geta einnig lagt inn á þennan reikning.
Gaman var að sjá hvað börnin, unglingarnir og ungmennin eru vel ríðandi og hlakkar okkur til að fylgjast með þeim í vetur.
Fleiri myndir eru væntanlegar inná http://www.flickr.com/photos/45054785@N04/sets/
Takk fyrir frábært kvöld.

Stjórn Léttis og reiðhallarnefnd

 Meira vanir         
sæti Knapi  Hestur  Litur   Aldur Faðir Móðir
1 Atli Sigfússon  Vaka frá frá Hólum  brún   6 Sær frá Bakkakoti Ópera frá Dvergsstöðum
2 Baldvin Ari Guðlaugsson  Senjor frá Syðri-Ey  Bleikur/álóttur einlitt     6 Prins frá Efri-Rauðalæk Dýa frá Skeggsstöðum
3 Helga Árnadóttir  Þruma frá Akureyri  Grár/brúnn skjótt     8 Nagli frá Þúfu Sara frá Höskuldsstöðum
4 Jón Páll Tryggvason  Snillingur frá Grund 2  Rauður/milli- blesótt     10 Hugi frá Hafsteinsstöðum Ósk frá Grund 2
5 Guðmundur Karl Tryggvason  Steingrímur frá Hafsteinsstöðum  Grár/rauður blesótt     8 Ilmur frá Hafsteinsstöðum Elding frá Hafsteinsstöðum
          
 Minna vanir         
sæti Knapi  Hestur  Litur   Aldur Faðir Móðir
1 Andrea Þórey Hjaltadóttir  Askur frá Fellshlíð  Brúnn/milli- einlitt     10 Kormákur frá Flugumýri II Dilla frá Litla-Garði
2 Camilla Hoj  Hekla frá frá Hólshúsum  grá   8 Andvari frá Ey Sabína frá Grund
3 Hildigunnur Sigurðardóttir  Runni frá Hrafnkelsstöðum 1  Rauður/milli- einlitt     9 Tígull frá Gýgjarhóli Viðja frá Hrafnkelsstöðum 1
4 Elín  Hulda Harðardóttir  Dreyri frá Hóli  Rauður/ljós- einlitt     15 Galgopi frá Hóli Birta frá Akureyri
5 Stefanía Árdís Árnadóttir  Loftur frá Króksstöðum  Jarpur/litföróttur einlitt     18 Gustur frá Hóli Stjarna frá Seyðisfirði
          
 Unglingaflokkur         
sæti Knapi  Hestur  Litur   Aldur Faðir Móðir
1 Ágústa Baldvinsdóttir  Röst frá Efri-Rauðalæk  Bleikur/álóttur einlitt     7 Óður frá Brún Saga frá Þverá, Skíðadal
2 Þóra Höskuldsdóttir  Ósk frá Sámsstöðum  Jarpur/rauð- stjörnótt     8 Ofsi frá Brún Orka frá Höskuldsstöðum
3 Katrín Birna Barkardóttir  Hrímey frá Hólshúsum  Grár/óþekktur einlitt     9 Hrímbakur frá Hólshúsum Hrund frá Grund
4 Guðlaugur Ari Jónsson  Akkur frá Hellulandi  Brúnn/dökk/sv. einlitt     9 Andvari frá Ey I Slaufa frá Hellulandi
5 Fanndís Viðarsdóttir  Amanda Vala frá frá Skriðulandi  Brún   7 Gammur frá Steinnesi Freysting frá Akureyri
          
 Barnaflokkur         
sæti Knapi  Hestur  Litur   Aldur Faðir Móðir
1 Sylvía Sól Guðmunsdóttir  Skorri frá Skriðulandi  Brúnn/milli- einlitt     5 Grunur frá Oddhóli Freysting frá Akureyri
2 Kristín Ragna Tobíasdóttir  Lína frá Árbakka  Móálóttur,mósóttur/milli-...   16 Garður frá Litla-Garði Mósa frá Hrafnagili
3 Pálína Höskuldsdóttir  Hreimur frá Torfunesi  Grár/brúnn einlitt     16 Þorri frá Þúfu Hnallþóra frá Stykkishólmi
4 Valgerður Pétursdóttir  Léttfeti frá Árholti  Bleikur/fífil- blesótt     14 Karlsefni frá Syðra-Skörðugil Framtíð frá Krossi
5 María Catharina Ólafsd. Gros  Orka frá Arnarholti  Jarpur/milli- einlitt     8 Dagfari frá Kjarnholtum I Aþena frá Ytri-Hofdölum