Firmakeppni Gusts 2012 úrslit

Firmakeppni Gusts fór fram í dag í góðuveðri og var hestakostur góður enda ekki við öðru að búast þegar Gustarar eiga í hlut. Firmakeppni Gusts fór fram í dag í góðuveðri og var hestakostur góður enda ekki við öðru að búast þegar Gustarar eiga í hlut.

Veðrið lék við Gustara og var slegið í grill að lokinni keppni og kom þar fjöldi félagsmanna til að njóta veitinganna í góða veðrinu, kunnum við eigendum Hamraenda14-20 kærar þakkir fyrir lánið á grillaðstöðunni.

Hér að neðan eru niðurstöður keppninnar, enn þess ber einnig að Svanur Halldósson og Áfangi frá Narfastöðum voru kosnir glæsilegasta parið í dag og eru þeir félagar vel að þeim titli komnir.

Að lokum þá ber að þakka félögum okkar í Andvara fyrir lánið á keppnisvellinum.

Hér að neðan eru síðan úrslit dagsins:

Pollaflokkur:
Steinunn Björgvinsdóttir, Mímir frá Skeiðháholti, Á. Guðmundsson ehf
Línó Daníel, Gorbi frá Nesholti, 4K ehf.
Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson, Barbí frá Bergi, Vesturport ehf
Vilhjálmur Ari Sigurðsson, Stakur frá Efri Þverá, Hamraendi 17

Barnaflokkur:
1. Sigurður Baldur Ríkharðsson, Fjalar frá Kalastaðakoti, Waldorfleikskólinn Sólstafir
2. Hafþór Heiðar Birgisson, Kvika frá Meðalfelli, MK múr ehf.
3. Særós Birgisdóttir, Kvika frá Haga, Hagsýsla ehf.
4. Baldur Logi Stígur frá Hólkoti, RFJ tennur ehf.
5. Yngvi Reyr Menja frá Vatni, Frostmark ehf.

Unglingar:
1. Herborg Vera Leifsdóttir, Hringur frá Hólkoti, Eysteinn Leifsson ehf.
2. Kristín Hermannsdóttir, Orkusteinn frá Kálfholti, ís-spor ehf.

Ungmennaflokkur:
1. Guðrún Hauksdóttir, Seiður frá Feti, Hlíðarendi 22
2. Helena Ríkey Leifsdóttir, Dúx frá Útyrðingsstöðum, Iceland Seefood ehf.
3. Berta María Waagfjörð, Svarti Pétur frá Kílhrauni, Skerpa ehf.
4. Anna Dís Arnarsdóttir, Valur frá Laugabóli, Einar Ólafsson læknastofa,
5. Matthías Kjartansson, Öfund frá Akureyri, Esja Gæðafæði ehf.

Konur II:
1. Anna Rakel, Hamlet frá Kópavogi, Söðlasmíðaverkstæði Jóns Sig ehf.
2. Jenný Eiríksson, Viðbót frá Skíðbakka, AP varahlutir ehf.
3. Ragna Emilsdóttir, Goði frá Blesastöðum, Lögmannsstofa SS ehf.
4. Jónína Björk Vilhjálmsdóttir, Hugbúi frá Kópavogi, Opin Kerfi ehf.
5. Sóley Ásta, Sigur frá Hólabaki, Uppsláttur ehf.

Karlar II:
1. Bjarni Bragason, Róði frá Torfastöðum, Þrep ehf. endurskoðun
2. Kári Steingrímsson, Ugla frá Syðra Fjalli, Ó.K gröfur ehf.
3. Björgvin Þórisson, Busla frá Barkastöðum, Bjarkar ehf.
4. Rafnar Rafnarsson, Biskup frá Stóradal, Byggingafélagið Gustur ehf.
5. Hinrik Jóhannsson, Birtingur frá Brekkukoti, Stapar ehf.

Heldri menn og Konur:
1. Sigurður El. Guðmundsson, Flygill frá Bjarnarnesi, Menningafélagið Tjarnarbíó
2. Svanur Halldórsson, Áfangi frá Narfastöðum, Stafagólf ehf.
3. Ívar Harðarson , Bylur frá Hofi, Rafgeisli ehf.
4. Árni Björgvinsson, Perla frá Gunnarsholti, Maxí ehf.

Konur I:
1. Petra Björg Mogensen, Kelda frá ,Laugavöllum, Vouge ehf.
2. Elka Halldórsdóttir, Fursti frá Efri Þverá, Hæðarendi 14
3. Lilja Sigurðardóttir, Kommu frá Kópavogi, Réttingaverkstæði Jóa ehf.
4. Elín Guðmundsdóttir, Jökull frá Hólkoti, K.J Parketþjónustan ehf.
5. Anna Guðmundsdóttir, Dögg frá Litlu Sandvík, Útfarastofa Íslands ehf.

Karlar I:
1. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Dís frá Hruna, Landsendi 25
2. Steingrímur Sigurðsson, Tindur frá Heiði, Kökuhornið ehf.
3. Sigurður Halldórsson, Stakur frá Efri Þverá, Long ehf.
4. Halldór Svansson, Lindar frá Kópavogi, ENNEMM ehf.
5. Böðvar Guðmundsson, Össur frá Kópavogi, Orion ehf.