Erlendir sjálfboðaliðar leita verkefna

Fjöldi erlendra sjálfboðaliða hugðust koma til starfa á Landsmóti hestamanna í sumar.  Hluti þessara sjálfboðaliða eru á vegum samtakanna SEEDS og var áætlað að 9 manns kæmu þ. 21. júní til vinnu á Landsmóti og ynnu til 4. júlí en annar 9 manna hópur áætlaði að koma 27. júní og starfa á mótinu og viku eftir það eða til 11. júlí nk. Fjöldi erlendra sjálfboðaliða hugðust koma til starfa á Landsmóti hestamanna í sumar.  Hluti þessara sjálfboðaliða eru á vegum samtakanna SEEDS og var áætlað að 9 manns kæmu þ. 21. júní til vinnu á Landsmóti og ynnu til 4. júlí en annar 9 manna hópur áætlaði að koma 27. júní og starfa á mótinu og viku eftir það eða til 11. júlí nk. Hluti þessara sjálfboðaliða hafa nú tekið að sér önnur verkefni hérlendis en aðrir vilja kanna hvort möguleiki sé á að aðstoða við hestatengda starfsemi á þessum tíma sem tilgreindur er hér að ofan.  Tryggja þarf þessu fólki gistingu og fæði en allar nánari upplýsingar veitir Hildur Björk hjá Samtökunum og er netfang hennar:  volunteer@seedsiceland.org.

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu SEEDS samtakanna: http://www.seedsiceland.org/