Afmælis íþróttamót Sóta - Úrslit

Ægir frá Litlalandi, knapi Sveinn Einarsson.
Ægir frá Litlalandi, knapi Sveinn Einarsson.
,,Veðrið lék við hvurn sinn fingur á opnu íþróttamóti hjá Sóta um helgina og óhætt er að segja að það hafi tekist með glæsibrag. Tímasetningar gengu upp, völlurinn hefur aldrei verið betri og hestakosturinn var frábær.   Sótafélagar hafa lagt nótt við dag að gera mótið sem glæsilegast og vonandi eru gestir ánægðir með hvernig til tókst og að við fáum ennþá fleiri keppendur næst.  Öllum sem komu að mótinu á einn og annan hátt eru þökkuð vel unnin störf.  Úrslit fóru þannig:    ,,Veðrið lék við hvurn sinn fingur á opnu íþróttamóti hjá Sóta um helgina og óhætt er að segja að það hafi tekist með glæsibrag. Tímasetningar gengu upp, völlurinn hefur aldrei verið betri og hestakosturinn var frábær.   Sótafélagar hafa lagt nótt við dag að gera mótið sem glæsilegast og vonandi eru gestir ánægðir með hvernig til tókst og að við fáum ennþá fleiri keppendur næst.  Öllum sem komu að mótinu á einn og annan hátt eru þökkuð vel unnin störf.  Úrslit fóru þannig:   

(Ath. myndir frá Guðmundi Ragnarssyni og Halldóri Klemenssyni verða birtar á vef félagsins: www.alftanes.is/soti)

Fjórgangur
A úrslit Barnaflokkur -
1       Birna Ósk Ólafsdóttir   / Vísir frá Efri-Hömrum    6,37
2       Ólafía María Aikman   / Orion frá Auðsholti 1    5,20
3       Snorri Egholm Þórsson   / Fannar frá Grásteini    5,07
4       Ylfa Guðrún Svafarsdóttir   / Gammur frá Ási I    4,83
5       Berglind Birta Jónsdóttir   / Baugur frá Holtsmúla 1    4,60

Fjórgangur
A úrslit Unglingaflokkur -
1       Gabríel Óli Ólafsson   / Sunna frá Læk    6,23
2       Steinunn Elva Jónsdóttir   / Hrammur frá Galtarstaðir    5,70
3       Nína María Hauksdóttir   / Hrannar frá Efri-Gegnishólum    5,40
4       Steinunn Arinbjarnardótti   / Ás frá Káragerði    5,10
5       Olga María Högnadóttir   / Fleygur frá Torfunesi    4,57

Fjórgangur
A úrslit Ungmennaflokkur -
1       Rósa Líf Darradóttir   / Saga frá Sandhólaferju    6,23
2       Gunnhildur Rán Gunnarsdóttir   / Árvakur frá Bjóluhjáleigu    5,90
3       Sigrún Halldóra Andrésdóttir   / Völundur frá Hárlaugsstöðum 2    5,10

A úrslit 1. flokkur -                    
1           Guðmundur Þorkelsson   / Fengur frá Garði            6,43
2           Sigríður Hrönn Gunnarsdóttir   / Wagner frá Presthúsum II            6,07
3           Darri Gunnarsson   / Unnar frá Árbakka            6,03
4           Stefán Hauksson   / Svarti Pétur frá Litlu-Sandvík            5,73
5           Jörundur Jökulsson   / Prestur frá Kirkjubæ            5,70
6           Svavar Magnússon   / Hrönn frá Árbakka            5,70

Fimmgangur
A úrslit Ungmennaflokkur -
1       Sigurjón Einar Gunnarsson   / Ljúfur frá Brúarreykjum    5,43
2       Sigrún Halldóra Andrésdóttir   / Þór frá Sauðanesi    3,93

Fimmgangur
A úrslit 1. flokkur -
1       Sævar Leifsson   / Baldur Freyr frá Búlandi    6,52
2       Smári Adolfsson   / Vestfjörð frá Fremri-Hvestu    5,81
3       Darri Gunnarsson   / Örn frá Reykjavík    5,52
4       Ari Sigurðsson   / Paradís frá Arnarstaðakoti    4,24
5       Jörundur Jökulsson   / Hengill frá Sauðafelli    3,14

Töltkeppni T2
A úrslit 1. flokkur -
1       Smári Adolfsson   / Vestfjörð frá Fremri-Hvestu    6,17
2       Steinunn Guðbjörnsdóttir   / Hljómur frá Vindheimum    5,83
3       Birna Ósk Ólafsdóttir   / Kólfur frá Kaldbak    5,67
4       Snorri Finnlaugsson   / Hugur frá Skáney    5,63
5       Jörundur Jökulsson   / Vignir frá Vatni    5,42

Töltkeppni
A úrslit Barnaflokkur -
1       Birna Ósk Ólafsdóttir   / Tumi  frá Miðhóp    6,00
2       Gyða Helgadóttir   / Hermann frá Kúskerpi    5,83
3       Leifur Sævarsson   / Sólveig frá Feti    5,39
4       Ylfa Guðrún Svafarsdóttir   / Gammur frá Ási I    5,06
5       Snorri Egholm Þórsson   / Fengur frá Blesastöðum 1A    4,89

Töltkeppni
A úrslit Unglingaflokkur -
1       Alexandra Ýr Kolbeins   / Lyfting frá Skrúð    6,11
2       Erlendur Ágúst Stefánsson   / Fjölnir frá Reykjavík    5,72
3       Ingibjörg Birna Ársælsdóttir   / Klassík frá Litlu-Tungu 2    5,39
4       Viktor Sævarsson   / Dynjandi frá Ragnheiðarstöðum    4,72
5       Olga María Högnadóttir   / Fleygur frá Torfunesi    4,00

Töltkeppni
A úrslit Ungmennaflokkur -
1       Rósa Líf Darradóttir   / Saga frá Sandhólaferju    6,28
2       Gunnhildur Rán Gunnarsdóttir   / Árvakur frá Bjóluhjáleigu    5,72
3       Sigrún Halldóra Andrésdóttir   / Völundur frá Hárlaugsstöðum 2    4,78

Töltkeppni
A úrslit 1. flokkur -
1       Sveinn Steinarsson   / Ægir frá Litlalandi    6,89
2       Jörundur Jökulsson   / Prestur frá Kirkjubæ    6,00
3       Sigríður Hrönn Gunnarsdóttir   / Wagner frá Presthúsum II    5,83
4       Lára Magnúsdóttir   / Suðri frá Reykjavík    5,67
5       Bergþóra Magnúsdóttir   / Sylvía Nótt frá Kirkjuferjuhjálegu    5,39
6       Smári Adolfsson   / Máni frá Fremri-Hvestu    5,39