Aðalfundur FT

Aðalfundur Félags tamningamanna verður haldinn miðvikudagskvöldið 3. janúar kl. 20:00 í Guðmundarstofu í félagsheimili Fáks. 

Stjórn FT