Katla Sif Snorradóttir

Katla Sif Snorradóttir, 17 ára, Sörla

Katla SifKatla Sif Snorradóttir hefur staðið sig vel á keppnisbrautinni undanfarin ár. Hún var m.a. Íslandsmeistari í unglingaflokki í fjórgangi 2016, í fimi í barnaflokki 2015 og í fjórgangi í barnaflokki 2014.