Ylfa Guðrún Svafarsdóttir

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir 20 ára, Fáki

Ylfa GuðrúnYlfa Guðrún Svafarsdóttir hefur staðið sig vel á keppnisbrautinni undanfarin ár. Hún var m.a. Íslandsmeistari í ungmennaflokki í fimmgangi 2018, Íslandsmeistari í unglingaflokki í fimmgangi og slaktaumatölti 2017 og í fimmta sæti í ungmennaflokki í gæðingakeppni á Norðurlandamóti 2018.
Ylfa stundar nú nám á 1. ári við Háskólann á Hólum.